Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal Sindri Sverrisson skrifar 11. janúar 2021 12:00 Rúnar Alex Rúnarsson hefur fengið nokkur tækifæri í búningi Arsenal í vetur, í Evrópuleikjum og deildabikarnum. Getty/Nick Potts Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi. Hinn virti miðill The Athletic segir að Arsenal sé á höttunum eftir nýjum varamarkmanni nú þegar opið er fyrir félagaskipti í enska boltanum fram að mánaðamótum. Rúnar Alex hefur verið aðalmarkmanninum Bernd Leno til fulltingis, spilað fjóra sigurleiki í Evrópudeildinni og í 4-1 tapinu gegn Manchester City í enska deildabikarnum. Leno stóð hins vegar í markinu í 2-0 sigrinum gegn Newcastle í framlengdum leik í bikarkeppninni um helgina. Arsenal looking to sign No2 GK - permanent if 1st choice gettable (unclear if still Raya) or more likely experienced loan & review in summer. Would enable Runarsson loan for experience (Champ + Euro clubs keen) - always seen by #AFC as a No3 @TheAthleticUK https://t.co/iawWR0VGSH— David Ornstein (@David_Ornstein) January 11, 2021 Rúnar Alex var gagnrýndur fyrir frammistöðuna gegn City, meðal annars ein afar slæm mistök, en samkvæmt The Athletic er ákvörðunin um að lána hann út ekki tekin vegna þess leiks. Arsenal hafi alltaf ætlað sér að hafa Rúnar Alex sem „þriðja markmann“ en ekki tekist að landa hentugum varamarkmanni í haust, eftir brotthvarf Emiliano Martinez. Nú sé unnið að því. The Athletic segir að nokkur félög úr ensku B-deildinni og af meginlandi Evrópu séu áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni. Hann er 25 ára gamall, uppalinn hjá KR, og hafði verið atvinnumaður hjá Nordsjælland í Danmörku í fjögur og hálft ár, og hjá Dijon í Frakklandi í tvö ár, þegar hann gekk í raðir Arsenal. Enski boltinn Tengdar fréttir Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46 Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30 Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Hinn virti miðill The Athletic segir að Arsenal sé á höttunum eftir nýjum varamarkmanni nú þegar opið er fyrir félagaskipti í enska boltanum fram að mánaðamótum. Rúnar Alex hefur verið aðalmarkmanninum Bernd Leno til fulltingis, spilað fjóra sigurleiki í Evrópudeildinni og í 4-1 tapinu gegn Manchester City í enska deildabikarnum. Leno stóð hins vegar í markinu í 2-0 sigrinum gegn Newcastle í framlengdum leik í bikarkeppninni um helgina. Arsenal looking to sign No2 GK - permanent if 1st choice gettable (unclear if still Raya) or more likely experienced loan & review in summer. Would enable Runarsson loan for experience (Champ + Euro clubs keen) - always seen by #AFC as a No3 @TheAthleticUK https://t.co/iawWR0VGSH— David Ornstein (@David_Ornstein) January 11, 2021 Rúnar Alex var gagnrýndur fyrir frammistöðuna gegn City, meðal annars ein afar slæm mistök, en samkvæmt The Athletic er ákvörðunin um að lána hann út ekki tekin vegna þess leiks. Arsenal hafi alltaf ætlað sér að hafa Rúnar Alex sem „þriðja markmann“ en ekki tekist að landa hentugum varamarkmanni í haust, eftir brotthvarf Emiliano Martinez. Nú sé unnið að því. The Athletic segir að nokkur félög úr ensku B-deildinni og af meginlandi Evrópu séu áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni. Hann er 25 ára gamall, uppalinn hjá KR, og hafði verið atvinnumaður hjá Nordsjælland í Danmörku í fjögur og hálft ár, og hjá Dijon í Frakklandi í tvö ár, þegar hann gekk í raðir Arsenal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46 Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30 Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46
Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36
Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55
Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30
Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30