Skipti um treyju við Fabinho en eftir spjall við einn úr þjálfarateyminu tók hann á rás Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 11:36 Louie Barry skoraði mark Aston Villa í gær. Hér gengur hann til hálfleiks. Neville Williams/Getty Hinn sautján ára gamli Louie Barry gleymir væntanlega seint gærkvöldinu er hann skoraði sitt fyrsta mark í aðalliðsfótbolta gegn ríkjandi ensku meisturunum í Liverpool. Barry skoraði eina mark Villa er þeir töpuðu 4-1 fyrir Liverpool í 64 liða úrslitum enska bikarsins. Villa stillti upp einkar ungu liði, með ekki einn leikmann úr aðalliði félagsins, eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá félaginu. Það var hins vegar eftir leikinn sem Barry komst almennilega í fréttirnar en ungu strákarnir hjá Villa voru æstir í að fá treyjurnar hjá stórstjörnunum í Liverpool. Leikmenn eins og Mo Salah, Sadio Mane og fleiri til. Barry var fljótur til og skipti um treyju við Fabinho. Englendingurinn fékk treyju Brassans og öfugt en skömmu síðar kom maður úr þjálfarateymi Villa til Barry og talaði aðeins við hann. Skömmu síðar tók Barry á rás inn í leikmannagöngin og náði aftur í sína eigin treyju en Fabinho leyfði honum að halda sinni. Væntanlega vill hann eiga minningar um þennan leik og fyrsta markið sitt. Atvikið skemmtilega má sjá hér að neðan en nóg af útsendingum úr enska bikarnum í dag. Þær allar má sjá hér. This is amazing 😂Louie Barry swapped shirts with Fabinho, but after a word with a member of Villa staff, chased him down the tunnel to ask for it back!Now he's got Fabinho's shirt, and his debut shirt 🤝#EmiratesFACup pic.twitter.com/6P36O5ciiW— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16 „Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Barry skoraði eina mark Villa er þeir töpuðu 4-1 fyrir Liverpool í 64 liða úrslitum enska bikarsins. Villa stillti upp einkar ungu liði, með ekki einn leikmann úr aðalliði félagsins, eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá félaginu. Það var hins vegar eftir leikinn sem Barry komst almennilega í fréttirnar en ungu strákarnir hjá Villa voru æstir í að fá treyjurnar hjá stórstjörnunum í Liverpool. Leikmenn eins og Mo Salah, Sadio Mane og fleiri til. Barry var fljótur til og skipti um treyju við Fabinho. Englendingurinn fékk treyju Brassans og öfugt en skömmu síðar kom maður úr þjálfarateymi Villa til Barry og talaði aðeins við hann. Skömmu síðar tók Barry á rás inn í leikmannagöngin og náði aftur í sína eigin treyju en Fabinho leyfði honum að halda sinni. Væntanlega vill hann eiga minningar um þennan leik og fyrsta markið sitt. Atvikið skemmtilega má sjá hér að neðan en nóg af útsendingum úr enska bikarnum í dag. Þær allar má sjá hér. This is amazing 😂Louie Barry swapped shirts with Fabinho, but after a word with a member of Villa staff, chased him down the tunnel to ask for it back!Now he's got Fabinho's shirt, and his debut shirt 🤝#EmiratesFACup pic.twitter.com/6P36O5ciiW— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16 „Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16
„Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39