„Við viljum ekki að þessar reglur séu of íþyngjandi“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. janúar 2021 22:37 Svandís Svavarsdóttir segist vongóð um góða þátttöku almennings í bólusetningu við veirunni. Vísir/Vilhelm Takmarkanir á samkomum verða rýmkaðar þann 13. janúar. Samkvæmt reglunum verður krám og skemmtistöðum áfram gert að hafa lokað. Heilbrigðisráðherra segist skilja gremju fólks yfir misræmi í sóttvarnaraðgerðum. Björn Árnason, eigandi Skúla Craftbar segir bareigendur alls ekki sátta. „Bareigendur eru náttúrulega mjög ósáttir með það að við séum einu staðirnir í veitingabransanum sem erum með lokað. Við getum alveg framfylgt þeim reglum sem eru í gildi núna, það er að segja að vera með fjöldatakmarkanir, takmarkaðan opnunartíma, sætisskyldu og tveggja metra reglu,“ sagði Björn Árnason í kvöldfréttum Stöðvar2. Heilbrigðisráðherra segist vel skilja gremju fólks vegna misræmis í sóttvarnarreglum. Hún ræddi um nýjar reglur í Reykjavík síðdegis í dag. „Já ég skil það alveg og það er þannig og hefur verið þannig að frá því að við beittum þessum fyrstu sóttvarnareglum í mars á síðasta ári þá hefur alltaf verið eitthvað um það að sumum finnst við ganga og stutt og öðrum finnst við ganga of langt og þannig mun það alltaf vera,“ sagði Svandís. Áfram í samtali við rekstraraðila Svandís segir mikilvægt að hafa skýr rök fyrir aðgerðum. „Þess vegna þurfum við að hafa þau skýr og rökin að koma fram i minnisblaði frá sóttvarnalækni og byggja á þessum tölum eins og ég nefni. En um leið viljum við vera líka móttækileg fyrir þeim athugasemdum sem koma frá rekstaraaðilum og ég árétta það að við erum ekki búin að ljúka við gerð reglugerðarinnar og fréttatilkynningin liggur frammi og við erum áfram í samtali við þessa aðila og höfum átt náttúrulega átt fundi, bæði ráðuneytið og sóttvarnarlæknir með fjölmörgum rekstraraðilum,“ sagði Svandís. „Við viljum ekki að þessar reglur séu of íþyngjandi því að það samræmist ekki okkar markmiðum við viljum að virknin í samfélaginu sé eins mikil og hægt er og tillögur sóttvarnalæknis miða við það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Björn Árnason, eigandi Skúla Craftbar segir bareigendur alls ekki sátta. „Bareigendur eru náttúrulega mjög ósáttir með það að við séum einu staðirnir í veitingabransanum sem erum með lokað. Við getum alveg framfylgt þeim reglum sem eru í gildi núna, það er að segja að vera með fjöldatakmarkanir, takmarkaðan opnunartíma, sætisskyldu og tveggja metra reglu,“ sagði Björn Árnason í kvöldfréttum Stöðvar2. Heilbrigðisráðherra segist vel skilja gremju fólks vegna misræmis í sóttvarnarreglum. Hún ræddi um nýjar reglur í Reykjavík síðdegis í dag. „Já ég skil það alveg og það er þannig og hefur verið þannig að frá því að við beittum þessum fyrstu sóttvarnareglum í mars á síðasta ári þá hefur alltaf verið eitthvað um það að sumum finnst við ganga og stutt og öðrum finnst við ganga of langt og þannig mun það alltaf vera,“ sagði Svandís. Áfram í samtali við rekstraraðila Svandís segir mikilvægt að hafa skýr rök fyrir aðgerðum. „Þess vegna þurfum við að hafa þau skýr og rökin að koma fram i minnisblaði frá sóttvarnalækni og byggja á þessum tölum eins og ég nefni. En um leið viljum við vera líka móttækileg fyrir þeim athugasemdum sem koma frá rekstaraaðilum og ég árétta það að við erum ekki búin að ljúka við gerð reglugerðarinnar og fréttatilkynningin liggur frammi og við erum áfram í samtali við þessa aðila og höfum átt náttúrulega átt fundi, bæði ráðuneytið og sóttvarnarlæknir með fjölmörgum rekstraraðilum,“ sagði Svandís. „Við viljum ekki að þessar reglur séu of íþyngjandi því að það samræmist ekki okkar markmiðum við viljum að virknin í samfélaginu sé eins mikil og hægt er og tillögur sóttvarnalæknis miða við það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira