Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2021 22:16 James Milner í baráttunni við Arjan Raikhy. Arjan Raikhy var ekki fæddur er Milner spilaði sinn fyrsta leik í aðalliðsbolta. Andrew Powell/Getty Images James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. Sadio Mane kom Liverpool yfir en Villa jafnaði með marki frá táningnum Louie Barry. Eftir klukkutíma leik gengu þó ensku meistararnir á lagið og það gladdi James Milner. „Þetta eru góðir piltar. Þeir unnu vel fyrir þessu og í fyrri hálfleik skoruðu þeir sem hvatti þá áfram. Við náðum í úrslitin að endingu en þetta var ekki kjör staða fyrir okkur,“ sagði Milner í leikslok. „Við komumst í góðar stöður en lokasendingin var að klikka. Það er það sem hefur verið að í síðustu leikjum og þurfum að halda áfram að vinna í að þessir hlutir falli með okkur.“ „Við vissum að við þyrftum að gera hlutina betur og vorum ekki að gera þá vel, sérstaklega skömmu fyrir þeirra mörk, en einn leikmaðurinn þeirra sagðist ekki hafa spilað í tvo mánuði,“ sagði Milner. Skemmtileg staðreynd úr leik kvöldsins: Fjórir leikmenn í byrjunarliði Aston Villa voru ekki fæddir er Milner lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds. Hann fékk að vita þetta í viðtali eftir leikinn og svarið hans var einfalt: „Takk fyrir þetta,“ áður en hann brosti. "Four of that side were not born when you made your debut...""Thanks for that!"@TheDesKelly with a friendly reminder for James Milner #EmiratesFACup pic.twitter.com/PNBwqiU88j— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Sadio Mane kom Liverpool yfir en Villa jafnaði með marki frá táningnum Louie Barry. Eftir klukkutíma leik gengu þó ensku meistararnir á lagið og það gladdi James Milner. „Þetta eru góðir piltar. Þeir unnu vel fyrir þessu og í fyrri hálfleik skoruðu þeir sem hvatti þá áfram. Við náðum í úrslitin að endingu en þetta var ekki kjör staða fyrir okkur,“ sagði Milner í leikslok. „Við komumst í góðar stöður en lokasendingin var að klikka. Það er það sem hefur verið að í síðustu leikjum og þurfum að halda áfram að vinna í að þessir hlutir falli með okkur.“ „Við vissum að við þyrftum að gera hlutina betur og vorum ekki að gera þá vel, sérstaklega skömmu fyrir þeirra mörk, en einn leikmaðurinn þeirra sagðist ekki hafa spilað í tvo mánuði,“ sagði Milner. Skemmtileg staðreynd úr leik kvöldsins: Fjórir leikmenn í byrjunarliði Aston Villa voru ekki fæddir er Milner lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds. Hann fékk að vita þetta í viðtali eftir leikinn og svarið hans var einfalt: „Takk fyrir þetta,“ áður en hann brosti. "Four of that side were not born when you made your debut...""Thanks for that!"@TheDesKelly with a friendly reminder for James Milner #EmiratesFACup pic.twitter.com/PNBwqiU88j— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021
Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira