Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. janúar 2021 14:33 Tatjana Dís skipar leikhópinn Konserta ásamt Jóhanni Kristófer Stefánssyni. Von er á frumsýningu nýs verks þeirra um leið og aðstæður leyfa. Melkorka Embla Hjartardóttir Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira