Gunnar Þormar er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 12:30 Gunnar Þormar vann lengi að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Samsett Gunnar Þormar, tannlæknir og fyrsti formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, er látinn. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 3. janúar. Gunnar tók ríkan þátt í stofnun samtakanna allt frá byrjun sem var ætlað að sameina krafta þeirra félaga sem unnu að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Hann var kosinn fyrsti formaður Þroskahjálpar árið 1976. „Alla tíð fylgdist hann vel með starfsemi samtakanna og var óragur við að segja skoðanir sínar til lofs eða lasts. Gunnar barðist mjög fyrir bættri tannlæknaþjónustu við fólk með þroskahömlun og starfaði sjálfur til margra ára, sem sérhæfður tannlæknir fyrir fólk með þroskahömlun,“ segir á vef samtakanna þar sem Gunnars er minnst. Gunnar sat um árabil í stjórn húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar. „Þar tók hann þátt í að móta þá stefnu sjóðsins að húsnæði sem ekki væri nógu gott fyrir alla, væri ekki boðlegt fyrir fatlað fólk heldur. Enn þann dag í dag þarf því miður of oft að ítreka þetta.“ Að lokum þakkar forsvarsfólk Þroskahjálpar Gunnari fyrir starf í þágu samtakanna og mikilvægt framlag í baráttunni fyrir réttindum fólks með þroskahömlun og votta aðstandendum hans samúð sína. Andlát Félagasamtök Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Gunnar tók ríkan þátt í stofnun samtakanna allt frá byrjun sem var ætlað að sameina krafta þeirra félaga sem unnu að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Hann var kosinn fyrsti formaður Þroskahjálpar árið 1976. „Alla tíð fylgdist hann vel með starfsemi samtakanna og var óragur við að segja skoðanir sínar til lofs eða lasts. Gunnar barðist mjög fyrir bættri tannlæknaþjónustu við fólk með þroskahömlun og starfaði sjálfur til margra ára, sem sérhæfður tannlæknir fyrir fólk með þroskahömlun,“ segir á vef samtakanna þar sem Gunnars er minnst. Gunnar sat um árabil í stjórn húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar. „Þar tók hann þátt í að móta þá stefnu sjóðsins að húsnæði sem ekki væri nógu gott fyrir alla, væri ekki boðlegt fyrir fatlað fólk heldur. Enn þann dag í dag þarf því miður of oft að ítreka þetta.“ Að lokum þakkar forsvarsfólk Þroskahjálpar Gunnari fyrir starf í þágu samtakanna og mikilvægt framlag í baráttunni fyrir réttindum fólks með þroskahömlun og votta aðstandendum hans samúð sína.
Andlát Félagasamtök Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira