Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 11:31 Dayana Yastremska segist vera saklaus. Getty/Riccardo Antimiani Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. Yastremska féll á lyfjaprófi á móti 24. nóvember síðastliðinn en það fundust leyfar af steranum mesterolone í þvagsýni hennar. Dayana Yastremska er tvítug og frá Úkraínu. Hún hefur hæst komist í 21. sæti lista heimslistans. Hún þykir ein af efnilegustu tenniskonum heims. Yastremska setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera í sjokki yfir þessum fréttum auk þess að lýsa yfir sakleysi sínu. World No 29 Dayana Yastremska 'astonished' by provisional doping ban https://t.co/B7fqQVA2ny— Guardian sport (@guardian_sport) January 8, 2021 „Ég hef aldrei notað ólögleg lyf eða bönnuð efni. Ég er furðulostin og í sjokki ekki síst þar sem að tveimur vikum fyrir þetta próf þá fannst ekkert í prófi hjá mér á WTA-móti í Linz,“ skrifaði Dayana Yastremska. Dayana Yastremska tók einnig fram að aðeins lítið magn af efninu hafi fundist í sýni hennar og það ásamt hreina prófinu hálfum mánuði fyrr bendi til þess að prófið hennar hafi verið mengað. „Ég er að vinna með mínu fólki að því að hreinsa nafnið mitt,“ skrifaði Yastremska. Hún hafði einnig lent í því að smitast af kórónuveirunni í lok síðasta árs. Bannið hennar tók gildi í gær og hún má því ekki taka þátt í Opna ástralska risamótinu í febrúar. Tennis Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Yastremska féll á lyfjaprófi á móti 24. nóvember síðastliðinn en það fundust leyfar af steranum mesterolone í þvagsýni hennar. Dayana Yastremska er tvítug og frá Úkraínu. Hún hefur hæst komist í 21. sæti lista heimslistans. Hún þykir ein af efnilegustu tenniskonum heims. Yastremska setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera í sjokki yfir þessum fréttum auk þess að lýsa yfir sakleysi sínu. World No 29 Dayana Yastremska 'astonished' by provisional doping ban https://t.co/B7fqQVA2ny— Guardian sport (@guardian_sport) January 8, 2021 „Ég hef aldrei notað ólögleg lyf eða bönnuð efni. Ég er furðulostin og í sjokki ekki síst þar sem að tveimur vikum fyrir þetta próf þá fannst ekkert í prófi hjá mér á WTA-móti í Linz,“ skrifaði Dayana Yastremska. Dayana Yastremska tók einnig fram að aðeins lítið magn af efninu hafi fundist í sýni hennar og það ásamt hreina prófinu hálfum mánuði fyrr bendi til þess að prófið hennar hafi verið mengað. „Ég er að vinna með mínu fólki að því að hreinsa nafnið mitt,“ skrifaði Yastremska. Hún hafði einnig lent í því að smitast af kórónuveirunni í lok síðasta árs. Bannið hennar tók gildi í gær og hún má því ekki taka þátt í Opna ástralska risamótinu í febrúar.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira