Katrín Tanja komin með nýjan öflugan æfingafélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með æfingafélögum sínum í Boston og þjálfaranum Ben Bergeron. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er aftur mætt út til Bandaríkjanna en það verður smá breyting hjá henni í CrossFit stöðinni í New England á nýju ári. Katrín Tanja heldur áfram að æfa hjá þjálfaranum Ben Bergeron en hann er aftur komin með nýjan skjólstæðing á þessu CrossFit tímabili. Brooke Wells ákvað að leita á nýjar slóðir en Ben Bergeron hefur í staðinn fengið öfluga CrossFit konu í sitt lið. Amanda Barnhart, ein besta CrossFit-kona Bandaríkjanna, hefur nefnilega ákveðið að koma til Boston til að æfa hjá Bergeron og með Katrínu Tönju. Comptrain bauð bæði Amöndu Barnhart og Katrínu Tönju velkomna á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Amanda Barnhart hefur endaði í sjöunda sæti á tveimur síðustu heimsleikum og var nálægt því að komast í ofurúrslitin á síðustu leikum. Það voru hennar þriðju heimsleikar en hún endaði í fimmtánda sæti á þeim fyrstu árið 2018. Barnhart náði fjórða besta árangri bandarískra kvenna á heimsleikunum 2020 en fyrir ofan hana voru Kari Pearce, Haley Aadams og Brooke Wells. Amanda fékk 446 stig í fyrri hlutanum og var þá aðeins fimm stigum á eftir Kari Pearce sem fékk fimmta og síðasta sætið. Katrín Tanja endaði þá í fjórða sæti með 490 stig. Amanda endaði ofar en Katrín Tanja í þremur af fjórum greinum fyrri dagsins en átti ekki svar við frábærum seinni degi hjá okkar konu sem átti þá endurkomu sem lengi verður talað um. View this post on Instagram A post shared by Amanda Barnhart (@amandajbarnhart) CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Katrín Tanja heldur áfram að æfa hjá þjálfaranum Ben Bergeron en hann er aftur komin með nýjan skjólstæðing á þessu CrossFit tímabili. Brooke Wells ákvað að leita á nýjar slóðir en Ben Bergeron hefur í staðinn fengið öfluga CrossFit konu í sitt lið. Amanda Barnhart, ein besta CrossFit-kona Bandaríkjanna, hefur nefnilega ákveðið að koma til Boston til að æfa hjá Bergeron og með Katrínu Tönju. Comptrain bauð bæði Amöndu Barnhart og Katrínu Tönju velkomna á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Amanda Barnhart hefur endaði í sjöunda sæti á tveimur síðustu heimsleikum og var nálægt því að komast í ofurúrslitin á síðustu leikum. Það voru hennar þriðju heimsleikar en hún endaði í fimmtánda sæti á þeim fyrstu árið 2018. Barnhart náði fjórða besta árangri bandarískra kvenna á heimsleikunum 2020 en fyrir ofan hana voru Kari Pearce, Haley Aadams og Brooke Wells. Amanda fékk 446 stig í fyrri hlutanum og var þá aðeins fimm stigum á eftir Kari Pearce sem fékk fimmta og síðasta sætið. Katrín Tanja endaði þá í fjórða sæti með 490 stig. Amanda endaði ofar en Katrín Tanja í þremur af fjórum greinum fyrri dagsins en átti ekki svar við frábærum seinni degi hjá okkar konu sem átti þá endurkomu sem lengi verður talað um. View this post on Instagram A post shared by Amanda Barnhart (@amandajbarnhart)
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31
Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30
Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00