Þrjár kynslóðir af Maldini nú með þúsund leiki saman fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 17:01 Daniel Maldini í leik með AC Milan en hann spilaði sinn sjötta deildarleik með liðinu í gær. Getty/Nicolò Campo Það urðu stór tímamót fyrir Maldini fjölskylduna og AC Milan í gær þrátt fyrir tapleik á móti Juventus. Daniel Maldini kom inn á sem varamaður í leiknum og lék sinn sjötta deildarleik fyrir AC Milan. Með því komst Maldini ættliðurinn upp í þúsund leiki saman í Seríu A. Það er líklega engin ætt jafntengd einu stórliði og Maldini ættin sem hefur komið mikið við sögu hjá þessu fornfræga ítalska félagi. Afi og pabbi Daniel Maldini eru tveir af farsælustu leikmönnum AC Milan og þá sérstaklega faðir hans Paolo Maldini. Grandfather Father SonThree generations of the Maldini Family reached a combined 1,000 Serie A games for AC Milan when Daniel Maldini came off the bench against Juventus. pic.twitter.com/kSaYl2rM7K— B/R Football (@brfootball) January 7, 2021 Daniel Maldini er nítján ára gamall sóknartengiliður sem lék sinn fyrsta deildarleik með AC Milan á móti Hellas Verona 2. febrúar á síðasta ári. Paolo Maldini lék á sínum tíma 647 leiki fyrir AC Milan í Seríu A sem var leikjamet þar til að Gianluigi Buffon bætti það. Maldini lék aðeins fyrir AC Milan á ferli sem var frá 1984 til 2009. Cesare Maldini spilaði 347 deildarleiki fyrir AC Milan frá 1954 til 1966 en hann byrjaði feril sinn hjá Triestina og endaði hann hjá Torino. Cesare Maldini þjálfaði síðan AC Milan á áttunda áratugnum, fyrst sem aðstoðarþjálfari en svo í tvö tímabil sem aðalþjálfari. Cesare lést árið 2016 þá 84 ára gamall. Paolo Maldini vann alls 25 titla með AC Milan þar af ítölsku deildina sjö sinnum og Evrópukeppni meistaraliða fimm sinnum. He s a real Rossonero. His soul belongs to Milan - Cesare Maldini on Paolo.After Paolo's son Daniel made a cameo against Juventus, the Maldini family now have 1,000 Serie A appearances for Milan to their name across three generations.Sempre Milan, indeed. pic.twitter.com/QUSsqCjdtT— Planet Football (@planetfutebol) January 7, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Daniel Maldini kom inn á sem varamaður í leiknum og lék sinn sjötta deildarleik fyrir AC Milan. Með því komst Maldini ættliðurinn upp í þúsund leiki saman í Seríu A. Það er líklega engin ætt jafntengd einu stórliði og Maldini ættin sem hefur komið mikið við sögu hjá þessu fornfræga ítalska félagi. Afi og pabbi Daniel Maldini eru tveir af farsælustu leikmönnum AC Milan og þá sérstaklega faðir hans Paolo Maldini. Grandfather Father SonThree generations of the Maldini Family reached a combined 1,000 Serie A games for AC Milan when Daniel Maldini came off the bench against Juventus. pic.twitter.com/kSaYl2rM7K— B/R Football (@brfootball) January 7, 2021 Daniel Maldini er nítján ára gamall sóknartengiliður sem lék sinn fyrsta deildarleik með AC Milan á móti Hellas Verona 2. febrúar á síðasta ári. Paolo Maldini lék á sínum tíma 647 leiki fyrir AC Milan í Seríu A sem var leikjamet þar til að Gianluigi Buffon bætti það. Maldini lék aðeins fyrir AC Milan á ferli sem var frá 1984 til 2009. Cesare Maldini spilaði 347 deildarleiki fyrir AC Milan frá 1954 til 1966 en hann byrjaði feril sinn hjá Triestina og endaði hann hjá Torino. Cesare Maldini þjálfaði síðan AC Milan á áttunda áratugnum, fyrst sem aðstoðarþjálfari en svo í tvö tímabil sem aðalþjálfari. Cesare lést árið 2016 þá 84 ára gamall. Paolo Maldini vann alls 25 titla með AC Milan þar af ítölsku deildina sjö sinnum og Evrópukeppni meistaraliða fimm sinnum. He s a real Rossonero. His soul belongs to Milan - Cesare Maldini on Paolo.After Paolo's son Daniel made a cameo against Juventus, the Maldini family now have 1,000 Serie A appearances for Milan to their name across three generations.Sempre Milan, indeed. pic.twitter.com/QUSsqCjdtT— Planet Football (@planetfutebol) January 7, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira