Þrjár kynslóðir af Maldini nú með þúsund leiki saman fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 17:01 Daniel Maldini í leik með AC Milan en hann spilaði sinn sjötta deildarleik með liðinu í gær. Getty/Nicolò Campo Það urðu stór tímamót fyrir Maldini fjölskylduna og AC Milan í gær þrátt fyrir tapleik á móti Juventus. Daniel Maldini kom inn á sem varamaður í leiknum og lék sinn sjötta deildarleik fyrir AC Milan. Með því komst Maldini ættliðurinn upp í þúsund leiki saman í Seríu A. Það er líklega engin ætt jafntengd einu stórliði og Maldini ættin sem hefur komið mikið við sögu hjá þessu fornfræga ítalska félagi. Afi og pabbi Daniel Maldini eru tveir af farsælustu leikmönnum AC Milan og þá sérstaklega faðir hans Paolo Maldini. Grandfather Father SonThree generations of the Maldini Family reached a combined 1,000 Serie A games for AC Milan when Daniel Maldini came off the bench against Juventus. pic.twitter.com/kSaYl2rM7K— B/R Football (@brfootball) January 7, 2021 Daniel Maldini er nítján ára gamall sóknartengiliður sem lék sinn fyrsta deildarleik með AC Milan á móti Hellas Verona 2. febrúar á síðasta ári. Paolo Maldini lék á sínum tíma 647 leiki fyrir AC Milan í Seríu A sem var leikjamet þar til að Gianluigi Buffon bætti það. Maldini lék aðeins fyrir AC Milan á ferli sem var frá 1984 til 2009. Cesare Maldini spilaði 347 deildarleiki fyrir AC Milan frá 1954 til 1966 en hann byrjaði feril sinn hjá Triestina og endaði hann hjá Torino. Cesare Maldini þjálfaði síðan AC Milan á áttunda áratugnum, fyrst sem aðstoðarþjálfari en svo í tvö tímabil sem aðalþjálfari. Cesare lést árið 2016 þá 84 ára gamall. Paolo Maldini vann alls 25 titla með AC Milan þar af ítölsku deildina sjö sinnum og Evrópukeppni meistaraliða fimm sinnum. He s a real Rossonero. His soul belongs to Milan - Cesare Maldini on Paolo.After Paolo's son Daniel made a cameo against Juventus, the Maldini family now have 1,000 Serie A appearances for Milan to their name across three generations.Sempre Milan, indeed. pic.twitter.com/QUSsqCjdtT— Planet Football (@planetfutebol) January 7, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Daniel Maldini kom inn á sem varamaður í leiknum og lék sinn sjötta deildarleik fyrir AC Milan. Með því komst Maldini ættliðurinn upp í þúsund leiki saman í Seríu A. Það er líklega engin ætt jafntengd einu stórliði og Maldini ættin sem hefur komið mikið við sögu hjá þessu fornfræga ítalska félagi. Afi og pabbi Daniel Maldini eru tveir af farsælustu leikmönnum AC Milan og þá sérstaklega faðir hans Paolo Maldini. Grandfather Father SonThree generations of the Maldini Family reached a combined 1,000 Serie A games for AC Milan when Daniel Maldini came off the bench against Juventus. pic.twitter.com/kSaYl2rM7K— B/R Football (@brfootball) January 7, 2021 Daniel Maldini er nítján ára gamall sóknartengiliður sem lék sinn fyrsta deildarleik með AC Milan á móti Hellas Verona 2. febrúar á síðasta ári. Paolo Maldini lék á sínum tíma 647 leiki fyrir AC Milan í Seríu A sem var leikjamet þar til að Gianluigi Buffon bætti það. Maldini lék aðeins fyrir AC Milan á ferli sem var frá 1984 til 2009. Cesare Maldini spilaði 347 deildarleiki fyrir AC Milan frá 1954 til 1966 en hann byrjaði feril sinn hjá Triestina og endaði hann hjá Torino. Cesare Maldini þjálfaði síðan AC Milan á áttunda áratugnum, fyrst sem aðstoðarþjálfari en svo í tvö tímabil sem aðalþjálfari. Cesare lést árið 2016 þá 84 ára gamall. Paolo Maldini vann alls 25 titla með AC Milan þar af ítölsku deildina sjö sinnum og Evrópukeppni meistaraliða fimm sinnum. He s a real Rossonero. His soul belongs to Milan - Cesare Maldini on Paolo.After Paolo's son Daniel made a cameo against Juventus, the Maldini family now have 1,000 Serie A appearances for Milan to their name across three generations.Sempre Milan, indeed. pic.twitter.com/QUSsqCjdtT— Planet Football (@planetfutebol) January 7, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira