Segir Ísland spila fallegan handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 11:31 Fabio Magalhaes á blaðamannafundi í Porto fyrir leik Íslands og Portúgals. Getty/Rita Franca Fábio Magalhaes talaði vel um íslenska handboltalandsliðið fyrir leik Portúgals og Íslands í undankeppni EM. Fábio Magalhaes er ekki bara leikmaður portúgalska landsliðsins því hann er einnig leikmaður Porto. Leikur Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2022 fer einmitt fram í Matosinhos sem er borg rétt norður af Porto. Fábio Magalhaes býst við erfiðum leik á móti góðu íslensku liði. „Við búumst við því að mæta liði með leikmenn sem þekkja íþróttina mjög vel. Þeir spila allir í góðum deildum og með góðum liðum,“ sagði Fábio Magalhaes í viðtali á heimasíðu portúgalska handboltasambandsins. „Ísland spilar fallegan handbolta og ég sjálfur er mjög hrifinn af leik íslenska landsliðsins,“ sagði Magalhaes. Qualifiers @EHFEURO 2022: Fábio Magalhães faz a antevisão da partida entre #Portugal e #Islândia ! Leia tudo aqui! 6/01 19h30 @RTP2 Matosinhos https://t.co/ix6qbilc4x via @AndebolPortugal— Federação de Andebol (@AndebolPortugal) January 4, 2021 Magalhaes er ekki sá eini í portúgalska landsliðinu sem gerir lítið úr fjarveru Arons Pálmarssonar í leiknum. „Það er ekki satt að það muni veikja íslenska liðið að spila án Arons Pálmarssonar. Við verðum að einbeita okkur að því að stoppa hina leikmennina sem hafa mikla hæfileika,“ sagði Fábio Magalhaes. Fábio Magalhaes skoraði þrjú mörk úr sex skotum þegar Ísland vann 28-25 sigur á Portúgal á EM í byrjun síðasta árs. Magalhaes gaf einnig þrjár stoðsendingar í leiknum. „Við þurfum að sýna að við séum á heimavelli og að við höfum metnað til að vinna þennan leik. Með sigri kæmum við okkur í mjög góða stöðu í riðlinum og settum pressuna á íslenska liðið,“ sagði Magalhaes sem var spurður út í leik þjóðanna á EM. „Við byrjuðum leikinn illa á móti þeim á EM. Við náðum að koma okkur aftur inn í leikinn en íslenska liðið er reynslumikið og kunni að stjórna leiknum. Sá leikur er búinn að nú einbeitum við okkur af leiknum á miðvikudagskvöldið,“ sagði Magalhaes. HM 2021 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Fábio Magalhaes er ekki bara leikmaður portúgalska landsliðsins því hann er einnig leikmaður Porto. Leikur Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2022 fer einmitt fram í Matosinhos sem er borg rétt norður af Porto. Fábio Magalhaes býst við erfiðum leik á móti góðu íslensku liði. „Við búumst við því að mæta liði með leikmenn sem þekkja íþróttina mjög vel. Þeir spila allir í góðum deildum og með góðum liðum,“ sagði Fábio Magalhaes í viðtali á heimasíðu portúgalska handboltasambandsins. „Ísland spilar fallegan handbolta og ég sjálfur er mjög hrifinn af leik íslenska landsliðsins,“ sagði Magalhaes. Qualifiers @EHFEURO 2022: Fábio Magalhães faz a antevisão da partida entre #Portugal e #Islândia ! Leia tudo aqui! 6/01 19h30 @RTP2 Matosinhos https://t.co/ix6qbilc4x via @AndebolPortugal— Federação de Andebol (@AndebolPortugal) January 4, 2021 Magalhaes er ekki sá eini í portúgalska landsliðinu sem gerir lítið úr fjarveru Arons Pálmarssonar í leiknum. „Það er ekki satt að það muni veikja íslenska liðið að spila án Arons Pálmarssonar. Við verðum að einbeita okkur að því að stoppa hina leikmennina sem hafa mikla hæfileika,“ sagði Fábio Magalhaes. Fábio Magalhaes skoraði þrjú mörk úr sex skotum þegar Ísland vann 28-25 sigur á Portúgal á EM í byrjun síðasta árs. Magalhaes gaf einnig þrjár stoðsendingar í leiknum. „Við þurfum að sýna að við séum á heimavelli og að við höfum metnað til að vinna þennan leik. Með sigri kæmum við okkur í mjög góða stöðu í riðlinum og settum pressuna á íslenska liðið,“ sagði Magalhaes sem var spurður út í leik þjóðanna á EM. „Við byrjuðum leikinn illa á móti þeim á EM. Við náðum að koma okkur aftur inn í leikinn en íslenska liðið er reynslumikið og kunni að stjórna leiknum. Sá leikur er búinn að nú einbeitum við okkur af leiknum á miðvikudagskvöldið,“ sagði Magalhaes.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira