Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 18:01 Mourinho á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. Í dag var leik Fulham og Burnley, sem fyrirhugaður var á morgun, frestað vegna þess að smit kom upp í leikmannahópi Fulham en leikur Tottenham og Fulham fór ekki fram þann 30.desember vegna gruns um smit í leikmannahópi Fulham. Áður hafði leik Everton og Man City verið frestað með skömmum fyrirvara. Mourinho ræddi frestanirnar eftir 3-0 sigur Tottenham á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Ég bendi aftur á upphaflegu reglurnar sem segja að það sé nóg að hafa 14 leikmenn leikhæfa til að spila. Ég sé enga ástæðu til að spila ekki,“ segir Mourinho. Þarna vísar Mourinho til þess að áður en leiktímabilið hófst var búin til regla þess efnis að leikir færu fram þó upp kæmu smit tengd liðum ensku úrvalsdeildarinnar, svo lengi sem lið hefði 14 leikhæfa leikmenn á sínum snærum. „Ég held að öll félög séu að gera sitt besta fyrir leikmennina til að tryggja öryggi þeirra en svo eru atvik sem koma upp í þeirra einkalífi sem félögin geta ekki stjórnað,“ sagði Mourinho. „Við verðum að halda áfram, jafnvel þó einhverjir séu smitaðir í leikmannahópnum.“ Þrír leikmanna Mourinho brutu reglur um samkomutakmarkanir yfir hátíðarnar og tók Mourinho undir yfirlýsingu Tottenham og kvaðst vera mjög vonsvikinn með þá Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Erik Lamela. Enski boltinn Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Í dag var leik Fulham og Burnley, sem fyrirhugaður var á morgun, frestað vegna þess að smit kom upp í leikmannahópi Fulham en leikur Tottenham og Fulham fór ekki fram þann 30.desember vegna gruns um smit í leikmannahópi Fulham. Áður hafði leik Everton og Man City verið frestað með skömmum fyrirvara. Mourinho ræddi frestanirnar eftir 3-0 sigur Tottenham á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Ég bendi aftur á upphaflegu reglurnar sem segja að það sé nóg að hafa 14 leikmenn leikhæfa til að spila. Ég sé enga ástæðu til að spila ekki,“ segir Mourinho. Þarna vísar Mourinho til þess að áður en leiktímabilið hófst var búin til regla þess efnis að leikir færu fram þó upp kæmu smit tengd liðum ensku úrvalsdeildarinnar, svo lengi sem lið hefði 14 leikhæfa leikmenn á sínum snærum. „Ég held að öll félög séu að gera sitt besta fyrir leikmennina til að tryggja öryggi þeirra en svo eru atvik sem koma upp í þeirra einkalífi sem félögin geta ekki stjórnað,“ sagði Mourinho. „Við verðum að halda áfram, jafnvel þó einhverjir séu smitaðir í leikmannahópnum.“ Þrír leikmanna Mourinho brutu reglur um samkomutakmarkanir yfir hátíðarnar og tók Mourinho undir yfirlýsingu Tottenham og kvaðst vera mjög vonsvikinn með þá Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Erik Lamela.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03
Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21
Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23
Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17