Fengu nýja eigendur á Gamlársdag Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 23:01 Jóhann Berg í leik með Burnley vísir/getty Töluverðar breytingar urðu á eignarhaldi enska úrvalsdeildarliðsins Burnley á síðasta degi ársins 2020. Bandaríska fjárfestingarfélagið ALK Capital er nú orðið meirihluta eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley en á síðasta degi ársins 2020 var tilkynnt um kaup fjárfestingarfélagsins á 84% hlut fyrir ríflega 170 milljónir punda. Yfirtakan hefur verið í pípunum undanfarnar vikur en nýir eigendur félagsins voru tilkynntir stuðningsmönnum á heimasíðu félagsins á Gamlársdag. How are you feeling Clarets?Here's to the next, exciting chapter in the proud history of Burnley Football Club!#UTC pic.twitter.com/Gw4E1BAXNc— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 31, 2020 Í kjölfar yfirtökunnar tekur hinn hálf-enski Alan Pace við stöðu stjórnarformanns á Turf Moor. Pace þessi er 53 ára gamall Ameríkani sem ólst upp í Bandaríkjunum en á enskan föður. Hann hefur starfað í 20 ár á Wall Street en færði sig yfir í íþróttirnar og var framkvæmdarstjóri Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni um tíma. Burnley hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2009. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá félaginu. I would like to wish the entire Clarets family a Happy New Year!It will be a particularly special year for @BurnleyOfficial as in 2021 we will celebrate the centenary of the club s first league title win! #UTC— Alan Pace (@AlanPaceBFC) January 1, 2021 Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Bandaríska fjárfestingarfélagið ALK Capital er nú orðið meirihluta eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley en á síðasta degi ársins 2020 var tilkynnt um kaup fjárfestingarfélagsins á 84% hlut fyrir ríflega 170 milljónir punda. Yfirtakan hefur verið í pípunum undanfarnar vikur en nýir eigendur félagsins voru tilkynntir stuðningsmönnum á heimasíðu félagsins á Gamlársdag. How are you feeling Clarets?Here's to the next, exciting chapter in the proud history of Burnley Football Club!#UTC pic.twitter.com/Gw4E1BAXNc— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 31, 2020 Í kjölfar yfirtökunnar tekur hinn hálf-enski Alan Pace við stöðu stjórnarformanns á Turf Moor. Pace þessi er 53 ára gamall Ameríkani sem ólst upp í Bandaríkjunum en á enskan föður. Hann hefur starfað í 20 ár á Wall Street en færði sig yfir í íþróttirnar og var framkvæmdarstjóri Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni um tíma. Burnley hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2009. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá félaginu. I would like to wish the entire Clarets family a Happy New Year!It will be a particularly special year for @BurnleyOfficial as in 2021 we will celebrate the centenary of the club s first league title win! #UTC— Alan Pace (@AlanPaceBFC) January 1, 2021
Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira