Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður sitt lítið af hverju á Sportinu í dag. Teitur Örlygsson sest niður með Rikka G í kvöld og gerir upp magnaðan feril. Bestu leikirnir í sögu ensku bikarkeppninnar, elstu og virtustu bikarkeppni heims eru sýndir um þessar mundir og leikur Liverpool og Arsenal tímabilið 2006/2007 verður sýndur svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport 2 Manstu eftir ensku liðunum? Dominos-deildin og fleiri viðtalsþættir með Gumma Ben verða sýndir í dag. Ótrúlegur leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshafnar úr Síkinu er á meðal þess sem er sýnt í dag. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og margir magnaðir leikir úr Meistaradeildinni. Úrslitaleikur Man. United og Chelsea 2008 sem og útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Þá voru það Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda í Vodafone-deildinni í dag er Fylkir og Dusty mætast í 7. umferð Vodafone-deildarinnar en þarna eigast við bestu lið landsins. Einnig má finna vináttulandsleiki í eFótbolta sem og Íslandsmótið ásamt Reykjarvíkurleikunum. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu 2008, útsending frá Einvíginu á milli Tiger Woods og Phil Mickelson og sérstakur þáttur um áhrif kórónuveirufaraldursins á PGA-mótaröðina. Rætt er við leikmenn sem gefa innsýn í líf sitt á heimilum sínum og rætt við Jay Monahan, forseta PGA, um dagskrá keppnistímabilsins. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild karla Rafíþróttir Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður sitt lítið af hverju á Sportinu í dag. Teitur Örlygsson sest niður með Rikka G í kvöld og gerir upp magnaðan feril. Bestu leikirnir í sögu ensku bikarkeppninnar, elstu og virtustu bikarkeppni heims eru sýndir um þessar mundir og leikur Liverpool og Arsenal tímabilið 2006/2007 verður sýndur svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport 2 Manstu eftir ensku liðunum? Dominos-deildin og fleiri viðtalsþættir með Gumma Ben verða sýndir í dag. Ótrúlegur leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshafnar úr Síkinu er á meðal þess sem er sýnt í dag. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og margir magnaðir leikir úr Meistaradeildinni. Úrslitaleikur Man. United og Chelsea 2008 sem og útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Þá voru það Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda í Vodafone-deildinni í dag er Fylkir og Dusty mætast í 7. umferð Vodafone-deildarinnar en þarna eigast við bestu lið landsins. Einnig má finna vináttulandsleiki í eFótbolta sem og Íslandsmótið ásamt Reykjarvíkurleikunum. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu 2008, útsending frá Einvíginu á milli Tiger Woods og Phil Mickelson og sérstakur þáttur um áhrif kórónuveirufaraldursins á PGA-mótaröðina. Rætt er við leikmenn sem gefa innsýn í líf sitt á heimilum sínum og rætt við Jay Monahan, forseta PGA, um dagskrá keppnistímabilsins. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Rafíþróttir Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira