Erlent

Leiðtogar heita tólf hundrað milljónum í rannsóknir

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, boðaði til fundarins.
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, boðaði til fundarins. EPA/Olivier Hoslet

Leiðtogar heimsins hétu tæplega tólf hundruð milljörðum króna til að fjármagna þróun bóluefnis við kórónuveirunni og meðferða eftir fjarfund í dag. 

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sem boðaði til fundarins, þakkaði kærlega fyrir framlögin og sagði mikla þörf á því að ríki heims tækju nú höndum saman til þess að þessi vinna gengi sem allra best.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×