Munu þurfa að velja á milli að kaupa í matinn eða greiða skuldir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. maí 2020 12:31 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þann stóra hóp sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Vísir/Egill Formaður VR segir hópuppsagnir hrúgast inn hjá félaginu og að staðan sé skelfileg. Mikilvægt sé að koma til móts við stóran hóp fólks sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Á fimmta þúsund misstu vinnuna um mánaðamótin í yfir fimmtíu hópuppsögnum. Fjölmargir þeirra eru félagar í VR. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðuna slæma. „Hún er bara skelfileg. Það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Við erum að sjá fram á tölur og ástand sem að við höfum bara ekki séð áður og hópuppsagnir koma nánast á færibandi inn til okkar. Við erum svona að reyna að ná utan um umfangið. Þannig að staðan er bara eins slæm eins og hún getur orðið.“ Ragnar segir ljóst sé að um stóran hóp sé að ræða sem fari á atvinnuleysisbætur í lok sumars þegar uppsagnarfrestinum lýkur. Því sé mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þetta fólk. „Til þess að koma til móts við þessa hópa sem munu sannarlega lenda í töluverður tekjufalli þegar þeir fara á strípaðar atvinnuleysisbætur sem eru ekki nema tvö hundruð áttatíu og níu þúsund krónur eða tvö hundruð og þrjátíu þúsund eftir skatt. Við vitum það að þeir hópar munu þurfa að taka ákvörðun um það hvort þeir kaupi í matinn eða greiði skuldir og það þurfa að koma úrræði til dæmis eins og framlenging á tekjutengdum atvinnuleysisbótum til allavega níu mánaða hið minnsta. Jafnvel hækkun á bótum eða eitthvað slíkt. Þarna verða stjórnvöld að fara að grípa inn í. Vegna þess að þetta er gríðarleg óviss sem fólk er núna í að sjá fram á gríðarlegt tekjufall og að sama skapi er nauðsynjavara að hækka út af gengi krónunnar sem hefur fallið umtalsvert. Sömuleiðis erlendir birgjar sem hafa verið að hækka vörur.“ Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Formaður VR segir hópuppsagnir hrúgast inn hjá félaginu og að staðan sé skelfileg. Mikilvægt sé að koma til móts við stóran hóp fólks sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Á fimmta þúsund misstu vinnuna um mánaðamótin í yfir fimmtíu hópuppsögnum. Fjölmargir þeirra eru félagar í VR. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðuna slæma. „Hún er bara skelfileg. Það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Við erum að sjá fram á tölur og ástand sem að við höfum bara ekki séð áður og hópuppsagnir koma nánast á færibandi inn til okkar. Við erum svona að reyna að ná utan um umfangið. Þannig að staðan er bara eins slæm eins og hún getur orðið.“ Ragnar segir ljóst sé að um stóran hóp sé að ræða sem fari á atvinnuleysisbætur í lok sumars þegar uppsagnarfrestinum lýkur. Því sé mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þetta fólk. „Til þess að koma til móts við þessa hópa sem munu sannarlega lenda í töluverður tekjufalli þegar þeir fara á strípaðar atvinnuleysisbætur sem eru ekki nema tvö hundruð áttatíu og níu þúsund krónur eða tvö hundruð og þrjátíu þúsund eftir skatt. Við vitum það að þeir hópar munu þurfa að taka ákvörðun um það hvort þeir kaupi í matinn eða greiði skuldir og það þurfa að koma úrræði til dæmis eins og framlenging á tekjutengdum atvinnuleysisbótum til allavega níu mánaða hið minnsta. Jafnvel hækkun á bótum eða eitthvað slíkt. Þarna verða stjórnvöld að fara að grípa inn í. Vegna þess að þetta er gríðarleg óviss sem fólk er núna í að sjá fram á gríðarlegt tekjufall og að sama skapi er nauðsynjavara að hækka út af gengi krónunnar sem hefur fallið umtalsvert. Sömuleiðis erlendir birgjar sem hafa verið að hækka vörur.“
Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00
Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent