Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Tinni Sveinsson skrifar 1. maí 2020 15:00 Bubbi Morthens hefur ekki látið sitt eftir liggja í samkomubanninu. Vísir/Vilhelm Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á skemmtidagskrá í samkomubanni. Frá því um miðjan mars hefur Bubbi Morthens haldið kórónutónleika á sviðinu í Borgarleikhúsinu sem hefur verið streymt hér á Vísi. Tónleikar Bubba hafa vakið mikla athygli, þjóðin hefur greinilega lagt við hlustir því tugir þúsunda hafa horft á. Í kvöld er komið að lokatónleikum Bubba í þessari tónleikaröð. Þeir hefjast klukkan 20.30. Bubbi mætir aftur á sviðið í Borgarleikhúsinu og verður hægt að horfa á hann hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir, sem er á rás 5 á myndlyklum Vodafone, rás 8 á myndlyklum Símans og í Stöð 2 appinu. Bubbi fer yfir vel valin lög og skemmtisögur fyrir sumarfrí. Þar á meðal eru lög úr söngleiknum Níu líf sem margir bíða spenntir eftir að fari loksins í sýningar í haust. Hægt er að sjá síðustu tónleika Bubba í spilaranum hér fyrir neðan og einnig lagið Sjö dagar, sem Bubbi frumflutti á dögunum en það kallast á við atburðina sem við erum öll að upplifa þessa dagana. Klippa: Bubbi Morthens - Sjö dagar Klippa: Bubbi Morthens - Tónleikar 4 í samkomubanni Framundan í Borgó í beinni Á laugardag klukkan 12 les Esther Talía ævintýrið Rauðhetta og úlfurinn. Borgarleikhúsið hefur lagt áherslu á ævintýri fyrir krakkana á laugardögum og heldur því áfram nú um helgina. Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður síðan skyggnst á bak við tjöldin á söngleiknum Bláa hnettinum. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrði og sá um leikgerð og Kristjana Stefánssdóttir sá um tónlistina en þau mæta í spjall með Elmari Þórarinssyni á sunnudagskvöldið. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 30. apríl 2020 18:30 Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 29. apríl 2020 11:00 Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 28. apríl 2020 11:30 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á skemmtidagskrá í samkomubanni. Frá því um miðjan mars hefur Bubbi Morthens haldið kórónutónleika á sviðinu í Borgarleikhúsinu sem hefur verið streymt hér á Vísi. Tónleikar Bubba hafa vakið mikla athygli, þjóðin hefur greinilega lagt við hlustir því tugir þúsunda hafa horft á. Í kvöld er komið að lokatónleikum Bubba í þessari tónleikaröð. Þeir hefjast klukkan 20.30. Bubbi mætir aftur á sviðið í Borgarleikhúsinu og verður hægt að horfa á hann hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir, sem er á rás 5 á myndlyklum Vodafone, rás 8 á myndlyklum Símans og í Stöð 2 appinu. Bubbi fer yfir vel valin lög og skemmtisögur fyrir sumarfrí. Þar á meðal eru lög úr söngleiknum Níu líf sem margir bíða spenntir eftir að fari loksins í sýningar í haust. Hægt er að sjá síðustu tónleika Bubba í spilaranum hér fyrir neðan og einnig lagið Sjö dagar, sem Bubbi frumflutti á dögunum en það kallast á við atburðina sem við erum öll að upplifa þessa dagana. Klippa: Bubbi Morthens - Sjö dagar Klippa: Bubbi Morthens - Tónleikar 4 í samkomubanni Framundan í Borgó í beinni Á laugardag klukkan 12 les Esther Talía ævintýrið Rauðhetta og úlfurinn. Borgarleikhúsið hefur lagt áherslu á ævintýri fyrir krakkana á laugardögum og heldur því áfram nú um helgina. Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður síðan skyggnst á bak við tjöldin á söngleiknum Bláa hnettinum. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrði og sá um leikgerð og Kristjana Stefánssdóttir sá um tónlistina en þau mæta í spjall með Elmari Þórarinssyni á sunnudagskvöldið. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 30. apríl 2020 18:30 Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 29. apríl 2020 11:00 Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 28. apríl 2020 11:30 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 30. apríl 2020 18:30
Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 29. apríl 2020 11:00
Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 28. apríl 2020 11:30