Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2020 22:00 Glódís Perla Viggósdóttir gæti náð yfir 200 A-landsleikjum ef fram heldur sem horfir. VÍSIR/BÁRA Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Glódís, sem þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára hefur leikið 84 A-landsleiki í fótbolta, hefur leikið í sænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2015. Hún var fyrst hjá Eskilstuna en gekk í raðir Rosengård sumarið 2017 og hefur tvívegis orðið bikarmeistari með liðinu. Samningur hennar við Rosengård rennur út í nóvember. „Á einhverjum tímapunkti ætla ég annað. Hvort að það verður núna, eftir hálft ár eða eitt ár verður bara að koma í ljós,“ sagði Glódís við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag, og hún horfir eins og fyrr segir til Englands. „Ég er orðin mjög spennt fyrir Englandi. Deildin þar er í miklum uppgangi og það eru mörg félög að fjárfesta í kvennaboltanum, sem er mjög spennandi. Ég held að hún verði ein besta deild í heimi eftir nokkur ár. Kærastann minn dreymir um að ég spili fyrir Manchester United en ég horfi ekki á neitt sérstakt. Bara að það sé topplið,“ sagði Glódís. Klippa: Sportið í dag - Glódís Perla um framtíð sína Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sænski boltinn Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Glódís, sem þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára hefur leikið 84 A-landsleiki í fótbolta, hefur leikið í sænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2015. Hún var fyrst hjá Eskilstuna en gekk í raðir Rosengård sumarið 2017 og hefur tvívegis orðið bikarmeistari með liðinu. Samningur hennar við Rosengård rennur út í nóvember. „Á einhverjum tímapunkti ætla ég annað. Hvort að það verður núna, eftir hálft ár eða eitt ár verður bara að koma í ljós,“ sagði Glódís við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag, og hún horfir eins og fyrr segir til Englands. „Ég er orðin mjög spennt fyrir Englandi. Deildin þar er í miklum uppgangi og það eru mörg félög að fjárfesta í kvennaboltanum, sem er mjög spennandi. Ég held að hún verði ein besta deild í heimi eftir nokkur ár. Kærastann minn dreymir um að ég spili fyrir Manchester United en ég horfi ekki á neitt sérstakt. Bara að það sé topplið,“ sagði Glódís. Klippa: Sportið í dag - Glódís Perla um framtíð sína Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sænski boltinn Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00