Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2020 15:51 Dagur Sigurðsson hefur þjálfað japanska karlalandsliðið í handbolta síðan 2017. vísir/getty Dagur Sigurðsson nýtur þess að þjálfa japanska karlalandsliðið og er ekki farinn að hugsa sér til hreyfings. Hann var gestur Sportsins í dag. Dagur tók við japanska liðinu 2017 og hans aðalverkefni var að undirbúa það fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Þeim hefur nú verið seinkað um ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Frá mínum bæjardyrum séð klára ég samninginn,“ sagði Dagur en samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur ekki út fyrr en 2024. „Ég hef jafnvel áhuga á að starfa lengur þarna. Mér líður vel og þetta hentar mér vel.“ Dagur segir að starfið geri sér kleift að búa á Íslandi sem hann hafði lengi langað til. „Ég get verið mikið heima á Íslandi sem ég hef gaman að. Ég bjó í 20 ár erlendis og langaði að búa á Íslandi. Ég get það með þessu starfi. Og þegar ég er í vinnunni er ég í Tókýó sem er frábær borg. Allur aðbúnaður er frábær og strákarnir æfa vel. Ég er mjög sáttur í mínu starfi.“ Strákarnir hans Dags enduðu í 3. sæti á Asíuleikunum fyrr á þessu ári og keppa á HM í Egyptalandi áður en að Ólympíuleikunum á heimavelli kemur. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Sportið í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Dagur Sigurðsson nýtur þess að þjálfa japanska karlalandsliðið og er ekki farinn að hugsa sér til hreyfings. Hann var gestur Sportsins í dag. Dagur tók við japanska liðinu 2017 og hans aðalverkefni var að undirbúa það fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Þeim hefur nú verið seinkað um ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Frá mínum bæjardyrum séð klára ég samninginn,“ sagði Dagur en samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur ekki út fyrr en 2024. „Ég hef jafnvel áhuga á að starfa lengur þarna. Mér líður vel og þetta hentar mér vel.“ Dagur segir að starfið geri sér kleift að búa á Íslandi sem hann hafði lengi langað til. „Ég get verið mikið heima á Íslandi sem ég hef gaman að. Ég bjó í 20 ár erlendis og langaði að búa á Íslandi. Ég get það með þessu starfi. Og þegar ég er í vinnunni er ég í Tókýó sem er frábær borg. Allur aðbúnaður er frábær og strákarnir æfa vel. Ég er mjög sáttur í mínu starfi.“ Strákarnir hans Dags enduðu í 3. sæti á Asíuleikunum fyrr á þessu ári og keppa á HM í Egyptalandi áður en að Ólympíuleikunum á heimavelli kemur. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Sportið í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira