„Gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2020 10:32 Geir Ólafs opnaði sig um kvíða sem hann hefur verið að glíma við þegar hann ræddi við Fannar. „Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson sem var einn af gestum Fannars Sveinssonar í þáttunum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Fannar elti einnig leikkonuna Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Öldu Karen áður en þau fóru á svið. Geir er giftur Patriciu Sanchez Krieger. „Ég fann það þegar hún kom í heiminn hvað þetta væri mikils virði fyrir mig. Þetta er bara það allra besta sem hefur komið fyrir mig og ég þakka fyrir fjölskyldu mína á hverjum einasta degi.“ Geir vinnur í raun aðeins við tónlistina en vildi óska þess að hann gæti gert meira. „Ég er að berjast við kvíða og það slær mig svona svolítið út af laginu. Ég er því að reyna að halda mér í formi og gera það sem ég get. Það gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það. Ég er að reyna að vinna í þessum kvíða og fer til læknis og tek lyf. Þetta er bara svona og stundum þarf maður að vera í aðstæðum og er kannski með kvíða, þannig að þetta er erfitt. Ég er ekki með kvíða akkúrat núna en ég fékk svona vott af þessu kasti í morgun.“ Klippa: Geir Ólafs elskar konu sína og barn meira en allt Framkoma Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
„Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson sem var einn af gestum Fannars Sveinssonar í þáttunum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Fannar elti einnig leikkonuna Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Öldu Karen áður en þau fóru á svið. Geir er giftur Patriciu Sanchez Krieger. „Ég fann það þegar hún kom í heiminn hvað þetta væri mikils virði fyrir mig. Þetta er bara það allra besta sem hefur komið fyrir mig og ég þakka fyrir fjölskyldu mína á hverjum einasta degi.“ Geir vinnur í raun aðeins við tónlistina en vildi óska þess að hann gæti gert meira. „Ég er að berjast við kvíða og það slær mig svona svolítið út af laginu. Ég er því að reyna að halda mér í formi og gera það sem ég get. Það gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það. Ég er að reyna að vinna í þessum kvíða og fer til læknis og tek lyf. Þetta er bara svona og stundum þarf maður að vera í aðstæðum og er kannski með kvíða, þannig að þetta er erfitt. Ég er ekki með kvíða akkúrat núna en ég fékk svona vott af þessu kasti í morgun.“ Klippa: Geir Ólafs elskar konu sína og barn meira en allt
Framkoma Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira