„Gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2020 10:32 Geir Ólafs opnaði sig um kvíða sem hann hefur verið að glíma við þegar hann ræddi við Fannar. „Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson sem var einn af gestum Fannars Sveinssonar í þáttunum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Fannar elti einnig leikkonuna Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Öldu Karen áður en þau fóru á svið. Geir er giftur Patriciu Sanchez Krieger. „Ég fann það þegar hún kom í heiminn hvað þetta væri mikils virði fyrir mig. Þetta er bara það allra besta sem hefur komið fyrir mig og ég þakka fyrir fjölskyldu mína á hverjum einasta degi.“ Geir vinnur í raun aðeins við tónlistina en vildi óska þess að hann gæti gert meira. „Ég er að berjast við kvíða og það slær mig svona svolítið út af laginu. Ég er því að reyna að halda mér í formi og gera það sem ég get. Það gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það. Ég er að reyna að vinna í þessum kvíða og fer til læknis og tek lyf. Þetta er bara svona og stundum þarf maður að vera í aðstæðum og er kannski með kvíða, þannig að þetta er erfitt. Ég er ekki með kvíða akkúrat núna en ég fékk svona vott af þessu kasti í morgun.“ Klippa: Geir Ólafs elskar konu sína og barn meira en allt Framkoma Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
„Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson sem var einn af gestum Fannars Sveinssonar í þáttunum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Fannar elti einnig leikkonuna Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Öldu Karen áður en þau fóru á svið. Geir er giftur Patriciu Sanchez Krieger. „Ég fann það þegar hún kom í heiminn hvað þetta væri mikils virði fyrir mig. Þetta er bara það allra besta sem hefur komið fyrir mig og ég þakka fyrir fjölskyldu mína á hverjum einasta degi.“ Geir vinnur í raun aðeins við tónlistina en vildi óska þess að hann gæti gert meira. „Ég er að berjast við kvíða og það slær mig svona svolítið út af laginu. Ég er því að reyna að halda mér í formi og gera það sem ég get. Það gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það. Ég er að reyna að vinna í þessum kvíða og fer til læknis og tek lyf. Þetta er bara svona og stundum þarf maður að vera í aðstæðum og er kannski með kvíða, þannig að þetta er erfitt. Ég er ekki með kvíða akkúrat núna en ég fékk svona vott af þessu kasti í morgun.“ Klippa: Geir Ólafs elskar konu sína og barn meira en allt
Framkoma Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira