Hjörvar um rekstrartapið hjá ÍA: „Hvernig getur þetta gerst?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 07:30 Stefán Teitur Þórðarson í leik ÍA og Breiðabliks síðasta sumar. Vísir/Daníel Hjörvar Hafliðason sparkspekingur velti því fyrir sér í þættinum Sportinu í kvöld hvernig knattspyrnudeild ÍA fór að því að tapa rúmlega sextíu milljónum króna á síðasta rekstrarári. ÍA var á meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld í vikunni þar sem Guðmundur Benediktsson, aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson og Hjörvar ræddu málin en Skagamenn enduðu í 10. sæti deildarinnar í fyrra eftir stórkostlega byrjun. „Það er hrein og klár krafa upp á Skaga um að það verði spilaður öðruvísi fótbolti. Það var alveg ljóst eftir síðasta tímabil og margir töldu sig sjá það meðan undirbúningstímabilið var í gangi að það væri verið að reyna gera eitthvað annað,“ sagði Hjörvar en Skagamenn voru ansi beinskeyttir á síðustu leiktíð. Næst barst umræðan að tapinu sem varð á rekstri ÍA í fyrra en ekkert lið í efstu deild karla tapaði meiri pening en Skagamenn á síðustu leiktíð. Þeir töpuðu rúmlega sextíu milljónum á síðasta ári og nú á að taka til hendinni. „Ef við tölum um peningana. Þetta voru ekki þrjár eða fjórar milljónir. Þetta voru rúmar sextíu milljónir rúmar. Maður veltir því bara fyrir sér: hvernig getur þetta gerst?“ Hluta af umræðunni um ÍA má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Hjörvar um ÍA Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Akranes ÍA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Hjörvar Hafliðason sparkspekingur velti því fyrir sér í þættinum Sportinu í kvöld hvernig knattspyrnudeild ÍA fór að því að tapa rúmlega sextíu milljónum króna á síðasta rekstrarári. ÍA var á meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld í vikunni þar sem Guðmundur Benediktsson, aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson og Hjörvar ræddu málin en Skagamenn enduðu í 10. sæti deildarinnar í fyrra eftir stórkostlega byrjun. „Það er hrein og klár krafa upp á Skaga um að það verði spilaður öðruvísi fótbolti. Það var alveg ljóst eftir síðasta tímabil og margir töldu sig sjá það meðan undirbúningstímabilið var í gangi að það væri verið að reyna gera eitthvað annað,“ sagði Hjörvar en Skagamenn voru ansi beinskeyttir á síðustu leiktíð. Næst barst umræðan að tapinu sem varð á rekstri ÍA í fyrra en ekkert lið í efstu deild karla tapaði meiri pening en Skagamenn á síðustu leiktíð. Þeir töpuðu rúmlega sextíu milljónum á síðasta ári og nú á að taka til hendinni. „Ef við tölum um peningana. Þetta voru ekki þrjár eða fjórar milljónir. Þetta voru rúmar sextíu milljónir rúmar. Maður veltir því bara fyrir sér: hvernig getur þetta gerst?“ Hluta af umræðunni um ÍA má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Hjörvar um ÍA Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Akranes ÍA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira