Dæla billjón evrum í neyðarsjóð vegna faraldursins Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2020 22:00 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB. EPA/JOHN THYS Forkólfar Evrópusambandsins komust í kvöld að samkomulagi um stærðarinnar neyðarsjóð vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Markmiðið er að dæla styðja ríki sem hafi komið illa út vegna faraldursins. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að aðgerðarpakkinn nemi allt að billjón evrum (1.000.000.000.000). Miklar deilur hafa átt sér stað um fjármögnun neyðaraðstoðarinnar og hafa Ítalar verið í forsvari þeirra ríkja sem vilja að auðugri ríki Evrópu, eins og Þýskaland, leggi meira í neyðarsjóðina. Frakkar höfðu lagt til hvernig auðugri ríki Evrópu gætu komið Ítölum og Spánverjum til aðstoðar. Forsvarsmenn Hollands, Danmerkur, Austurríkis, Þýskalands og Svíþjóðar settu sig hins vegar á móti þeirri tillögu. Samkvæmt frétt BBC sagði Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, að mikill árangur hefði náðst í þeim efnum í kvöld. Hann sagði að mikilvægum áfanga hafi verið náð í Evrópu. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði þó að enn ríkti sundrung meðal ríkja ESB um hvort aðstoðin ætti að taka taka form styrkja eða lána. Hann sagði nauðsynlegt að aðstoða ríki með styrkjum en ekki lánum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Fyrr í mánuðinum komust leiðtogarnir að samkomulagi um 500 milljarða aðstoðarpakka vegna faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Forkólfar Evrópusambandsins komust í kvöld að samkomulagi um stærðarinnar neyðarsjóð vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Markmiðið er að dæla styðja ríki sem hafi komið illa út vegna faraldursins. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að aðgerðarpakkinn nemi allt að billjón evrum (1.000.000.000.000). Miklar deilur hafa átt sér stað um fjármögnun neyðaraðstoðarinnar og hafa Ítalar verið í forsvari þeirra ríkja sem vilja að auðugri ríki Evrópu, eins og Þýskaland, leggi meira í neyðarsjóðina. Frakkar höfðu lagt til hvernig auðugri ríki Evrópu gætu komið Ítölum og Spánverjum til aðstoðar. Forsvarsmenn Hollands, Danmerkur, Austurríkis, Þýskalands og Svíþjóðar settu sig hins vegar á móti þeirri tillögu. Samkvæmt frétt BBC sagði Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, að mikill árangur hefði náðst í þeim efnum í kvöld. Hann sagði að mikilvægum áfanga hafi verið náð í Evrópu. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði þó að enn ríkti sundrung meðal ríkja ESB um hvort aðstoðin ætti að taka taka form styrkja eða lána. Hann sagði nauðsynlegt að aðstoða ríki með styrkjum en ekki lánum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Fyrr í mánuðinum komust leiðtogarnir að samkomulagi um 500 milljarða aðstoðarpakka vegna faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira