„Frábær náungi en aldrei virkað á mig sem maður með miklar pælingar um fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 09:30 Atli Sveinn tók við Fylki í vetur. mynd/einar ásgeirsson/twitter-síða fylkis Atli Sveinn Þórarinsson er nýráðinn þjálfari Fylkis en þetta er hans annað verkefni í meistaraflokksþjálfun. Hann þjálfaði Dalvík/Reyni í 3. deildinni sumarið 2018 en Hjörvar Hafliðason sparkspekingur veit ekki hvort að Atli sé með miklar pælingar um fótbolta þó að hann sé frábær náungi. Fylkir var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Sportinu í kvöld í vikunni en þar fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari og Hjörvar Hafliðason sparkspekingur yfir sviðið. Atli Sveinn tók við Fylki í vetur af Helga Sigurðssyni en hann stýrir liðinu ásamt þeim Ólafi Stígssyni og Ólafi Inga Skúlasyni. „Ég þekki Atla Svein ekkert sérstaklega. Frábær náungi en hann hefur aldrei virkað á mig sem maður sem er með miklar pælingar um fótbolta. Veistu hvert ég er að fara?“ sagði Hjörvar um Atla Svein. „Ég spilaði með Atla Sveini í nokkur ár í Val og ég get alveg sagt þér það. Algjört toppeintak. Hann er einn traustasti maður sem þú getur spilað með og sem persóna líka,“ sagði Guðmundur Benediktsson um Atla. „Ég hef aldrei hugsað það þannig að hann hugsi eitthvað minna um fótbolta heldur en einhver annar. Ég yrði mjög hissa ef hann yrði ekki mjög farsæll þjálfari. Það er eitthvað við hann sem er svo traust. Ég held að hann fái alltaf leikmenn með sér.“ Klippa: Sportið í dag - Umræða um Atla Svein Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Fylkir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Atli Sveinn Þórarinsson er nýráðinn þjálfari Fylkis en þetta er hans annað verkefni í meistaraflokksþjálfun. Hann þjálfaði Dalvík/Reyni í 3. deildinni sumarið 2018 en Hjörvar Hafliðason sparkspekingur veit ekki hvort að Atli sé með miklar pælingar um fótbolta þó að hann sé frábær náungi. Fylkir var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Sportinu í kvöld í vikunni en þar fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari og Hjörvar Hafliðason sparkspekingur yfir sviðið. Atli Sveinn tók við Fylki í vetur af Helga Sigurðssyni en hann stýrir liðinu ásamt þeim Ólafi Stígssyni og Ólafi Inga Skúlasyni. „Ég þekki Atla Svein ekkert sérstaklega. Frábær náungi en hann hefur aldrei virkað á mig sem maður sem er með miklar pælingar um fótbolta. Veistu hvert ég er að fara?“ sagði Hjörvar um Atla Svein. „Ég spilaði með Atla Sveini í nokkur ár í Val og ég get alveg sagt þér það. Algjört toppeintak. Hann er einn traustasti maður sem þú getur spilað með og sem persóna líka,“ sagði Guðmundur Benediktsson um Atla. „Ég hef aldrei hugsað það þannig að hann hugsi eitthvað minna um fótbolta heldur en einhver annar. Ég yrði mjög hissa ef hann yrði ekki mjög farsæll þjálfari. Það er eitthvað við hann sem er svo traust. Ég held að hann fái alltaf leikmenn með sér.“ Klippa: Sportið í dag - Umræða um Atla Svein Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Fylkir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira