Hjálmar hefur töluvert að gera í samkomubanni Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2020 13:31 Hjálmar Örn hefur fengið fjölmörg verkefni í samkomubanninu. „Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. „Um leið og þetta skall á og um leið og allt stoppaði, öll giggin og árshátíðirnar þá hafði fyrirtæki strax samband við mig og spurði hvort hvítvínskonan gæti sent peppkveðju á starfsfólkið og ég var bara þvílíkt þakklátur. Svo rétt á eftir var bókað fjarquiz og svo er þetta bara búið að vinda upp á sig og það er bara búið að vera fínt að gera ef ég á að segja alveg eins og er.“ Hann segir að verkefnunum hafi vissulega fækkað en samt sem áður hefur hann eitthvað að gera. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og mér finnst gott að liggja í sófanum og horfa á sjónvarp. Nú er konan að vinna heima og börnin líka heima svo það er mjög lítið að gera fyrir mig annað en að sinna börnunum og vera góður við konuna.“ Í kvöld mun Hjálmar Örn sjá um Bingó á Facebook í beinni útsendingu eins og hann hefur einu sinni áður gert. „Það er hægt að finna allt um þetta á Ali-Bingó 2 á Facebook en það horfðu 50 þúsund manns síðast á þetta. Þegar mest var voru sjö þúsund manns að horfa í einu í beinni útsendingu.“ Hjálmar var tekinn í yfirheyrslu og þar komu fram nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Hjamma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppistand Samkomubann á Íslandi Brennslan Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
„Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. „Um leið og þetta skall á og um leið og allt stoppaði, öll giggin og árshátíðirnar þá hafði fyrirtæki strax samband við mig og spurði hvort hvítvínskonan gæti sent peppkveðju á starfsfólkið og ég var bara þvílíkt þakklátur. Svo rétt á eftir var bókað fjarquiz og svo er þetta bara búið að vinda upp á sig og það er bara búið að vera fínt að gera ef ég á að segja alveg eins og er.“ Hann segir að verkefnunum hafi vissulega fækkað en samt sem áður hefur hann eitthvað að gera. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og mér finnst gott að liggja í sófanum og horfa á sjónvarp. Nú er konan að vinna heima og börnin líka heima svo það er mjög lítið að gera fyrir mig annað en að sinna börnunum og vera góður við konuna.“ Í kvöld mun Hjálmar Örn sjá um Bingó á Facebook í beinni útsendingu eins og hann hefur einu sinni áður gert. „Það er hægt að finna allt um þetta á Ali-Bingó 2 á Facebook en það horfðu 50 þúsund manns síðast á þetta. Þegar mest var voru sjö þúsund manns að horfa í einu í beinni útsendingu.“ Hjálmar var tekinn í yfirheyrslu og þar komu fram nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Hjamma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppistand Samkomubann á Íslandi Brennslan Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira