Umferð, hampur og olíutunnur í Bítinu í dag Andri Eysteinsson skrifar 21. apríl 2020 06:28 Bítið hefst klukkan 6:50. Nóg erum að vera í Bítinu sem hefst klukkan 6:50 á Bylgjunni, Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísir í sjónvarpi. Bítismenn munu taka fyrir akstursmenningu hér á landi en reglulega er kvartað yfir því að ökumenn virði hvorki hægri regluna né æfingaaksturs skilti í umferðinni. Markaðsvirði olíu hefur hríðfallið og eru framleiðendur farnir að borga með olíutunnunni þar sem of kostnaðarsamt er að stöðva framleiðslu vörunnar. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur mætir og fer yfir stöðuna í alþjóðlegum efnahagsmálum. Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar en eru innviðirnir tilbúnir til að taka við þúsundum Íslendinga. Eru Tjaldsvæðin tilbúin og hvernig mun ferðaþjónustan koma til móts við Íslendinga. Jóhannes Þór Skúlason hjá Samtökum fyrirtækja í ferðaþjónustu ræðir þessi mál í Bítinu á eftir. Þá iða margir í skinninu eftir því að komast í klippingu og rætt verður við Kjartan Björnsson rakara á Selfossi. Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, ræðir leyfi sem nýlega var veitt fyrir innflutningi hempfræja hingað til landsins. Með fræjunum má nú framleiða iðnaðarhamp en hvenær verður leyfilegt að framleiða CBD-olíuna sem virðist hjálpa við mörgum vandamálum og kvillum. Þá verður rætt við göngugarpinn John Snorra sem ætlaði upp á næst hæsta fjall jarðar, K2, fyrr í vetur en þurfti frá að hverfa. John er nú staddur á ströndum Tyrklands og verður staðan tekin á lífinu þar. Þrátt fyrir mikla dagskrá í dag er enn eitthvað ósagt því í þættinum í dag verður gefin glæsileg Nespresso kaffivélÞátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Bítið Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Sjá meira
Nóg erum að vera í Bítinu sem hefst klukkan 6:50 á Bylgjunni, Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísir í sjónvarpi. Bítismenn munu taka fyrir akstursmenningu hér á landi en reglulega er kvartað yfir því að ökumenn virði hvorki hægri regluna né æfingaaksturs skilti í umferðinni. Markaðsvirði olíu hefur hríðfallið og eru framleiðendur farnir að borga með olíutunnunni þar sem of kostnaðarsamt er að stöðva framleiðslu vörunnar. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur mætir og fer yfir stöðuna í alþjóðlegum efnahagsmálum. Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar en eru innviðirnir tilbúnir til að taka við þúsundum Íslendinga. Eru Tjaldsvæðin tilbúin og hvernig mun ferðaþjónustan koma til móts við Íslendinga. Jóhannes Þór Skúlason hjá Samtökum fyrirtækja í ferðaþjónustu ræðir þessi mál í Bítinu á eftir. Þá iða margir í skinninu eftir því að komast í klippingu og rætt verður við Kjartan Björnsson rakara á Selfossi. Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, ræðir leyfi sem nýlega var veitt fyrir innflutningi hempfræja hingað til landsins. Með fræjunum má nú framleiða iðnaðarhamp en hvenær verður leyfilegt að framleiða CBD-olíuna sem virðist hjálpa við mörgum vandamálum og kvillum. Þá verður rætt við göngugarpinn John Snorra sem ætlaði upp á næst hæsta fjall jarðar, K2, fyrr í vetur en þurfti frá að hverfa. John er nú staddur á ströndum Tyrklands og verður staðan tekin á lífinu þar. Þrátt fyrir mikla dagskrá í dag er enn eitthvað ósagt því í þættinum í dag verður gefin glæsileg Nespresso kaffivélÞátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.
Bítið Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Sjá meira