Ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma í senn Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2020 18:38 Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. Sóttvarnalæknir hefur í dágóðan boðað ferðatakmarkanir til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Heilbrigðisráðherra fékk tillögur sóttvarnalæknis í dag sem verða teknar fyrir á fundi ríkisstjórnar á morgun. „Mínar tillögur eru þær að allir einstaklingar sem eru að koma hingað til lands, hvort sem það eru útlendingar eða Íslendingar, að þeir þurfa að sæta sóttkví í tvær vikur,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Hugmyndin er að ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma svo hægt sé að endurmeta stöðuna eftir þróun faraldursins. „Og þá endurskoðum við það þegar fram líða stundir, bæði hvernig þetta hefur gefist, hvernig hefur hegðað sér hér og í öðrum löndum, hvort við getum tekið upp einhverskonar aðrar áætlanir þá, en það er ekki tímabært að nefna það núna.“ Veittar verða undanþágur frá þessum ferðatakmörkunum fari ráðherra eftir tillögu sóttvarnalæknis. „Fólk sem er í flutningum, er í flugi og jafnvel í skipum. Það er líka hægt að fá undanþágu varðandi sóttkví B. Það er kannski fólk sem er kemur hingað og er að vinna að ákveðnum verkum. Þá er hægt að útbúa sérstaka sóttkví fyrir slíkt fólk.“ Íslenska ríkið tók upp ferðatakmarkanir sem vörðuðu ytri landamæri Schengen-ríkisins fyrr í vetur. Verði tillaga sóttvarnalæknis samþykkt munu takmarkanirnar einnig ná til innri landamæra Íslands. Landamæravarsla hér á landi yrði þá til að tryggja að þeir sem koma hingað til landsins hafi gengið frá því að þeir geti uppfyllt skilyrði um sóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. Sóttvarnalæknir hefur í dágóðan boðað ferðatakmarkanir til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Heilbrigðisráðherra fékk tillögur sóttvarnalæknis í dag sem verða teknar fyrir á fundi ríkisstjórnar á morgun. „Mínar tillögur eru þær að allir einstaklingar sem eru að koma hingað til lands, hvort sem það eru útlendingar eða Íslendingar, að þeir þurfa að sæta sóttkví í tvær vikur,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Hugmyndin er að ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma svo hægt sé að endurmeta stöðuna eftir þróun faraldursins. „Og þá endurskoðum við það þegar fram líða stundir, bæði hvernig þetta hefur gefist, hvernig hefur hegðað sér hér og í öðrum löndum, hvort við getum tekið upp einhverskonar aðrar áætlanir þá, en það er ekki tímabært að nefna það núna.“ Veittar verða undanþágur frá þessum ferðatakmörkunum fari ráðherra eftir tillögu sóttvarnalæknis. „Fólk sem er í flutningum, er í flugi og jafnvel í skipum. Það er líka hægt að fá undanþágu varðandi sóttkví B. Það er kannski fólk sem er kemur hingað og er að vinna að ákveðnum verkum. Þá er hægt að útbúa sérstaka sóttkví fyrir slíkt fólk.“ Íslenska ríkið tók upp ferðatakmarkanir sem vörðuðu ytri landamæri Schengen-ríkisins fyrr í vetur. Verði tillaga sóttvarnalæknis samþykkt munu takmarkanirnar einnig ná til innri landamæra Íslands. Landamæravarsla hér á landi yrði þá til að tryggja að þeir sem koma hingað til landsins hafi gengið frá því að þeir geti uppfyllt skilyrði um sóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira