Emil segir það ólíklegt að hann klári ferilinn á Íslandi en útilokar það ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 20:00 Emil Hallfreðsson leikur nú með Padova í ítölsku C-deildinni. vísir/bára Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira