Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 22:00 Silja aðstoðar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla þessa dagana. Sportpakkinn/Skjáskot Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira
Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla
Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira