Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Andri Eysteinsson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Efni næsta aðgerðapakka stjórnvalda verður líklega til umfjöllunar stjórnarþingflokkum á morgun. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir stóran hluta íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu sjá fram á gjaldþrot ef ekki verði gripið til sértækra aðgerða.

Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Einnig verður rætt við menntamálaráðherra um skólahald eftir 4. maí. Hún segir að tveggja metra reglan muni áfram gilda. Einnig verður rætt við eiganda gistiheimilis sem segir afbókanir í sumar hrannast upp.

Þá hittum við stelpu sem greip til þess að kaupa eigin sundlaug fyrir afmælispeninga sína þegar skellt var í lás í sundlaugum.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×