Frægur bandarískur sjónvarpsmaður til í að lýsa því sem er að gerast heima hjá fólki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 15:00 Joe Buck er þekktur fyrir að lýsa stórleikjum í bandaríska fóboltanum og bandaríska hafnaboltanum. Mynd/foxsports Það eru fleiri en íþróttaáhugafólk og stuðningsmenn sem sakna íþróttanna. Íþróttalýsendur sakna þess líka að lýsa kappleikjum og enn af þeim frægu vill núna fá eitthvað að gera. Joe Buck er þekktur lýsandi á íþróttakappleikjum í Bandaríkjunum og starfar nú fyrir Fox Sports sjónvarpsstöðina. Buck er þekktur fyrir að lýsa leikjum í bandarísku sjónvarpi og þá aðallega í NFL-deildinni og bandaríska hafnaboltanum þar sem hann lýsir vanalega úrslitaleikjunum um titilinn. Announcer Joe Buck could do play-by-play of your activities. "Send me videos of what you re doing at home," tweeted Buck, who called Super Bowl LIV in February https://t.co/gtJqaFgzbx— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 23, 2020 Joe Buck er greinilega orðin mjög óþolinmóður að sitja heima og fá ekki að lýsa leikjum. Hann tók þá ákvörðun að biðla til fólks í sömu stöðu sem gæti haft gaman af því að fá einkalýsingu frá einni af frægustu röddum Bandaríkjanna. „Ég hef góðar fréttir fyrir ykkur. Nú þegar við erum öll inni í sóttkví og án íþrótta þá væri ég meira en tilbúinn að fá tækifæri til að halda mér í æfingu,“ skrifaði Joe Buck á Twitter síðuna sína. I have good news for you -While we re all quarantined right now without any sports, I d love to get some practice reps in. Send me videos of what you re doing at home and I ll work on my play-by-play. Seriously! https://t.co/txAGBLPBGz— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 „Sendið mér myndbönd af því sem þið eruð að gera heima og ég mun lýsa því sem fram fer. Í alvöru,“ skrifaði Joe Buck. Hann bætti síðan við: „Þetta á að vera eitthvað sem þið eruð að gera en ekki einhverjir tölvuleikir.“ Hann setti síðan inn myndband af sér að lýsa því sem var í gangi hjá hans fjölskyldu eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/G7mvc1HvHb— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 Grín og gaman Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Það eru fleiri en íþróttaáhugafólk og stuðningsmenn sem sakna íþróttanna. Íþróttalýsendur sakna þess líka að lýsa kappleikjum og enn af þeim frægu vill núna fá eitthvað að gera. Joe Buck er þekktur lýsandi á íþróttakappleikjum í Bandaríkjunum og starfar nú fyrir Fox Sports sjónvarpsstöðina. Buck er þekktur fyrir að lýsa leikjum í bandarísku sjónvarpi og þá aðallega í NFL-deildinni og bandaríska hafnaboltanum þar sem hann lýsir vanalega úrslitaleikjunum um titilinn. Announcer Joe Buck could do play-by-play of your activities. "Send me videos of what you re doing at home," tweeted Buck, who called Super Bowl LIV in February https://t.co/gtJqaFgzbx— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 23, 2020 Joe Buck er greinilega orðin mjög óþolinmóður að sitja heima og fá ekki að lýsa leikjum. Hann tók þá ákvörðun að biðla til fólks í sömu stöðu sem gæti haft gaman af því að fá einkalýsingu frá einni af frægustu röddum Bandaríkjanna. „Ég hef góðar fréttir fyrir ykkur. Nú þegar við erum öll inni í sóttkví og án íþrótta þá væri ég meira en tilbúinn að fá tækifæri til að halda mér í æfingu,“ skrifaði Joe Buck á Twitter síðuna sína. I have good news for you -While we re all quarantined right now without any sports, I d love to get some practice reps in. Send me videos of what you re doing at home and I ll work on my play-by-play. Seriously! https://t.co/txAGBLPBGz— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 „Sendið mér myndbönd af því sem þið eruð að gera heima og ég mun lýsa því sem fram fer. Í alvöru,“ skrifaði Joe Buck. Hann bætti síðan við: „Þetta á að vera eitthvað sem þið eruð að gera en ekki einhverjir tölvuleikir.“ Hann setti síðan inn myndband af sér að lýsa því sem var í gangi hjá hans fjölskyldu eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/G7mvc1HvHb— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020
Grín og gaman Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira