Ákvörðun varðandi Ólympíuleikana tekin í næstu viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 14:00 Sebastian Coe telur að ákvörðun verði tekin varðandi ÓL 2020 í næstu viku. Mike Egerton/PA Images/Getty Images Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega. Íþróttsambönd víðsvegar um heim hafa kallað eftir því að leikunum verði frestað þar sem íþróttafólk geti ekki undirbúið sig almennilega vegna kórónuveirunnar. Sky Sports greindi frá fyrr í dag. „Það er augljóst að við þurfum að taka ákvörðun varðandi Ólympíuleikana á næstu dögum eða viku,“ segir Coe í viðtali við Sky Sports. „Keppnin verður að vera sanngjörn og hún er það ekki eins og staðan er í dag. Við getum ekki haldið leikana ef öryggi keppanda er ekki tryggt,“ sagði hann einnig. Leikarnir eiga að hefjast 24. júlí en frjálsíþróttasambönd Bandaríkjanna og Bretlands, ásamt öðrum, hafa óskað eftir því að þeim verði frestað. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, er ekki sömu skoðunar og segir það einfaldlega ekki koma til greina að fresta leikunum um eitt eða tvö ár eins og óskað er eftir. Alþjóðafrálsíþróttasambandið kemur saman í næstu viku til að ræða málin og reikna má með niðurstöðu í kjölfar þess fundar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00 Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00 Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega. Íþróttsambönd víðsvegar um heim hafa kallað eftir því að leikunum verði frestað þar sem íþróttafólk geti ekki undirbúið sig almennilega vegna kórónuveirunnar. Sky Sports greindi frá fyrr í dag. „Það er augljóst að við þurfum að taka ákvörðun varðandi Ólympíuleikana á næstu dögum eða viku,“ segir Coe í viðtali við Sky Sports. „Keppnin verður að vera sanngjörn og hún er það ekki eins og staðan er í dag. Við getum ekki haldið leikana ef öryggi keppanda er ekki tryggt,“ sagði hann einnig. Leikarnir eiga að hefjast 24. júlí en frjálsíþróttasambönd Bandaríkjanna og Bretlands, ásamt öðrum, hafa óskað eftir því að þeim verði frestað. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, er ekki sömu skoðunar og segir það einfaldlega ekki koma til greina að fresta leikunum um eitt eða tvö ár eins og óskað er eftir. Alþjóðafrálsíþróttasambandið kemur saman í næstu viku til að ræða málin og reikna má með niðurstöðu í kjölfar þess fundar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00 Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00 Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00
Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00
Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00