Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 16:15 Hinn margfaldi Íslandsmeistari Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi. Vísir/Anton Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Sund Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun.
Sund Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira