Kvöldfréttir Stöðvar 2 20. mars 2020 18:00 Yfir fjögur hundruð Íslendingar hafa greinst með kórónuveiruna. Almannavarnateymið skoðar að herða aðgerðir, svo sem að lækka hámarksfjölda í samkomubanni. Vel yfir tvö hundruð starfsmenn Landspítala eru í sóttkví. Fjallað verður nánar yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og farið yfir stöðuna með yfirlögregluþjóni hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Hræðilegt ástand ríkir á Ítalíu og álagið á bæði heilbrigðiskerfið og samfélagið allt er afar mikið. Fleiri eru nú látin á Ítalíu en í Kína vegna kórónuveirunnar, alls þrjú þúsund fjögur hundruð og fimm. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Þá verður rætt við mann sem ekki hefur fengið að hitta eiginkonu sína til sextíu ára í nærri hálfan mánuð. Hann segir aðskilnaðinn hafa tekið verulega á. Efnahagsaðgerðir sem kostað gætu um eða yfir tuttugu milljarða voru samþykktar samhljóða í óvenjulegri atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Einnig verður fjallað um gríðarlegan vöxt hjá heimsendingarþjónustum, loftbrúna frá Spáni til Íslands og við fylgjumst með hádegistónleikum Bubba í Borgarleikhúsinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Yfir fjögur hundruð Íslendingar hafa greinst með kórónuveiruna. Almannavarnateymið skoðar að herða aðgerðir, svo sem að lækka hámarksfjölda í samkomubanni. Vel yfir tvö hundruð starfsmenn Landspítala eru í sóttkví. Fjallað verður nánar yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og farið yfir stöðuna með yfirlögregluþjóni hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Hræðilegt ástand ríkir á Ítalíu og álagið á bæði heilbrigðiskerfið og samfélagið allt er afar mikið. Fleiri eru nú látin á Ítalíu en í Kína vegna kórónuveirunnar, alls þrjú þúsund fjögur hundruð og fimm. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Þá verður rætt við mann sem ekki hefur fengið að hitta eiginkonu sína til sextíu ára í nærri hálfan mánuð. Hann segir aðskilnaðinn hafa tekið verulega á. Efnahagsaðgerðir sem kostað gætu um eða yfir tuttugu milljarða voru samþykktar samhljóða í óvenjulegri atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Einnig verður fjallað um gríðarlegan vöxt hjá heimsendingarþjónustum, loftbrúna frá Spáni til Íslands og við fylgjumst með hádegistónleikum Bubba í Borgarleikhúsinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira