Eiginkona ferðamannsins sem lést á Húsavík komin í einangrun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2020 14:15 Þórólfur Guðnason er sóttvarnalæknir. vísir/vilhelm Eiginkona erlenda ferðamannsins sem lést á Húsavík í gær eftir alvarleg veikindi er komin í einangrun. Eiginmaður hennar reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og er eiginkonan einnig smituð af veirunni. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar sem hófst upp úr klukkan 14 í dag. Þórólfur sagði að andlát mannsins hefði verið skyndilegt og hann hefði verið með einkenni sem báru brátt að. Hins vegar var hann ekki með nein einkenni COVID-19 og því væri frekari rannsókna þörf á því hvort einhver tengsl væru á milli þess sjúkdóms og andlátsins. „En það er fremur ólíklegt miðað við þau einkenni sem greint hefur verið frá,“ sagði Þórólfur. Hjónin, sem eru frá Ástralíu, höfðu verið á ferðalagi saman hér á landi en smitrakning er nú í gangi varðandi það hvaða leið þau fóru um landið og í hvaða löndum þau voru í áður en þau komu hingað. Þórólfur kvaðst aðspurður ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn, sem var um fertugt, hafi verið með undirliggjandi sjúkdóma. Þá vildi hann ekki svara því hvaða einkenni maðurinn var með og sagðist ekki telja það viðeigandi. Við upphaf upplýsingafundarins fór sóttvarnalæknir yfir nýjustu tölur varðandi smit hér á landi. Heildartala staðfestra smita er nú 220 og eru um 2100 manns í sóttkví. Fjórir eru innlagðir á sjúkrahúsi, þar af tveir á gjörgæslu en enginn í öndunarvél. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurþing Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Eiginkona erlenda ferðamannsins sem lést á Húsavík í gær eftir alvarleg veikindi er komin í einangrun. Eiginmaður hennar reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og er eiginkonan einnig smituð af veirunni. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar sem hófst upp úr klukkan 14 í dag. Þórólfur sagði að andlát mannsins hefði verið skyndilegt og hann hefði verið með einkenni sem báru brátt að. Hins vegar var hann ekki með nein einkenni COVID-19 og því væri frekari rannsókna þörf á því hvort einhver tengsl væru á milli þess sjúkdóms og andlátsins. „En það er fremur ólíklegt miðað við þau einkenni sem greint hefur verið frá,“ sagði Þórólfur. Hjónin, sem eru frá Ástralíu, höfðu verið á ferðalagi saman hér á landi en smitrakning er nú í gangi varðandi það hvaða leið þau fóru um landið og í hvaða löndum þau voru í áður en þau komu hingað. Þórólfur kvaðst aðspurður ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn, sem var um fertugt, hafi verið með undirliggjandi sjúkdóma. Þá vildi hann ekki svara því hvaða einkenni maðurinn var með og sagðist ekki telja það viðeigandi. Við upphaf upplýsingafundarins fór sóttvarnalæknir yfir nýjustu tölur varðandi smit hér á landi. Heildartala staðfestra smita er nú 220 og eru um 2100 manns í sóttkví. Fjórir eru innlagðir á sjúkrahúsi, þar af tveir á gjörgæslu en enginn í öndunarvél. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurþing Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira