Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. mars 2020 23:00 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Vísir/Sigurjón Utanríkisráðuneytið hefur birt tilkynningu þar sem koma fram mikilvægar upplýsingar sem beinast að þeim Íslendingum sem annað hvort eru á ferðalagi erlendis eða dveljast þar tímabundið og eiga rétt á heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Þar mælir ráðuneytið með því að þeir Íslendingar sem staddir eru erlendis íhugi heimför, ef tvö eða fleiri eftirfarandi atriða eiga við um þá: • Ef þeir eru eldri en 60 ára • Ef þú ert með undirliggjandi sjúkdóm • Ef þeir eru fjarri vinum og fjölskyldu • Ef þeir eiga ekki rétt á heilbrigðisþjónustu í landinu þar sem þeir dveljast eða heilbrigðiskerfið þar annar ekki álaginu. Þá er vakin sérstök athygli á því að fólk sem sýnir sjúkdómseinkenni getur átt á hættu að vera synjað um innritun í flug, og því mælst til þess að fólk láti ekki óátalið að snúa heim við fyrsta tækifæri. „Sóttvarnalæknir hefur meðal annars skilgreint Spán sem svæði með mikla smitáhættu og búast má við að álag verði talsvert á heilbrigðiskerfið þar í landi. Íslendingar sem koma frá Spáni skulu fara í sóttkví í fjórtán daga eftir heimkomu. Þetta tekur til allra hluta Spánar, þ.m.t. Kanaríeyja (Gran Canaria ,Tenerife og aðrar eyjar),“ segir jafnframt í tilkynningunni. Eins er bent á að hægt er að hafa samband við borgaraþjónustu ráðuneytisins með skilaboðum á Facebook, tölvupósti í netfangið hjalp@utn.is, eða í neyðarsíma +354-545-0-112. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Hér má nálgast tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Utanríkismál Íslendingar erlendis Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur birt tilkynningu þar sem koma fram mikilvægar upplýsingar sem beinast að þeim Íslendingum sem annað hvort eru á ferðalagi erlendis eða dveljast þar tímabundið og eiga rétt á heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Þar mælir ráðuneytið með því að þeir Íslendingar sem staddir eru erlendis íhugi heimför, ef tvö eða fleiri eftirfarandi atriða eiga við um þá: • Ef þeir eru eldri en 60 ára • Ef þú ert með undirliggjandi sjúkdóm • Ef þeir eru fjarri vinum og fjölskyldu • Ef þeir eiga ekki rétt á heilbrigðisþjónustu í landinu þar sem þeir dveljast eða heilbrigðiskerfið þar annar ekki álaginu. Þá er vakin sérstök athygli á því að fólk sem sýnir sjúkdómseinkenni getur átt á hættu að vera synjað um innritun í flug, og því mælst til þess að fólk láti ekki óátalið að snúa heim við fyrsta tækifæri. „Sóttvarnalæknir hefur meðal annars skilgreint Spán sem svæði með mikla smitáhættu og búast má við að álag verði talsvert á heilbrigðiskerfið þar í landi. Íslendingar sem koma frá Spáni skulu fara í sóttkví í fjórtán daga eftir heimkomu. Þetta tekur til allra hluta Spánar, þ.m.t. Kanaríeyja (Gran Canaria ,Tenerife og aðrar eyjar),“ segir jafnframt í tilkynningunni. Eins er bent á að hægt er að hafa samband við borgaraþjónustu ráðuneytisins með skilaboðum á Facebook, tölvupósti í netfangið hjalp@utn.is, eða í neyðarsíma +354-545-0-112. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Hér má nálgast tilkynningu utanríkisráðuneytisins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Utanríkismál Íslendingar erlendis Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira