Man. City hóf æfingar að nýju í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2020 23:01 Frá æfingasvæði Manchester City sem var lokað á mánudaginn en opnað aftur, að hluta til, í dag. Ina Fassbender/Getty Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað. City átti að spila gegn Everton á Goodison Park á mánudagskvöldið en eftir að fimm leikmenn og minnst tveir úr þjálfarateyminu greindust með veiruna var leiknum frestað. Allur leikmannahópurinn sem og þjálfaraliðið fóru í próf á þriðjudaginn og úr því kom í dag. Öll kórónuveiruprófin reyndust neikvæð svo Pep Guardiola og lærisveinar gátu hafið æfingar að nýju í dag. BREAKING: Man City confirm first team training will resume after being given the Covid all-clear https://t.co/pJqYqJFrCC— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 City á að mæta Chelsea á sunnudagskvöldið og miðað við nýjustu fregnir má reikna með að leikurinn fari fram. Gabriel Jesus og Kyle Walker hafa verið í einangrun eftir að þeir greindust með COVID-19 en þrír aðrir leikmenn eru einnig sagðir hafa greinst með veiruna. Þeir hafa þó ekki verið nafn greindir. Það er skammt stórra högga á milli en liðið mætir svo Manchester United sjötta janúar í deildarbikarnum áður en liðið mætir Birmingham í enska bikarnum þann tíunda janúar. Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
City átti að spila gegn Everton á Goodison Park á mánudagskvöldið en eftir að fimm leikmenn og minnst tveir úr þjálfarateyminu greindust með veiruna var leiknum frestað. Allur leikmannahópurinn sem og þjálfaraliðið fóru í próf á þriðjudaginn og úr því kom í dag. Öll kórónuveiruprófin reyndust neikvæð svo Pep Guardiola og lærisveinar gátu hafið æfingar að nýju í dag. BREAKING: Man City confirm first team training will resume after being given the Covid all-clear https://t.co/pJqYqJFrCC— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 City á að mæta Chelsea á sunnudagskvöldið og miðað við nýjustu fregnir má reikna með að leikurinn fari fram. Gabriel Jesus og Kyle Walker hafa verið í einangrun eftir að þeir greindust með COVID-19 en þrír aðrir leikmenn eru einnig sagðir hafa greinst með veiruna. Þeir hafa þó ekki verið nafn greindir. Það er skammt stórra högga á milli en liðið mætir svo Manchester United sjötta janúar í deildarbikarnum áður en liðið mætir Birmingham í enska bikarnum þann tíunda janúar.
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira