Wednesday lætur Pulis fara eftir aðeins tíu leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 15:00 Pulis entist aðeins tíu leiki á hliðarlínunni hjá Wednesday. Jon Hobley/Getty Images Í gærkvöld tilkynnti enska B-deildarliðið Sheffield Wednesday að það hefði látið Tony Pulis fara eftir aðeins 45 daga í starfi. Alls stýrði hann liðinu í tíu leikjum. Wednesday byrjaði tímabilið ágætlega með Garry Monk sem þjálfara en liðið var þegar komið í holu þar sem það byrjaði tímabilið með tólf stig í mínus vegna brota á regluverki enska knattspyrnusambandsins. Sú refsing var á endanum minnkuð niður í sex stig. Þann 9. nóvember var Monk rekinn eftir slakan árangur og Tony Pulis ráðinn fjórum dögum síðar. Hinn 62 ára gamli Walesverji er þekktur fyrir stífan varnarleik og er talinn sérstaklega góður í að bjarga liðum sem virðast dæmd til að falla. Hann virðist þó ekki hafa náð til leikmanna Wednesday en eftir einn sigur í tíu leikjum var hann látinn taka poka sinn í gærkvöld. Fjórir leikir töpuðust, fimm enduðu með jafntefli og einn vannst af þeim tíu leikjum sem Pulis stýrði liðinu. Sheffield Wednesday have terminated the contract of manager Tony Pulis with immediate effect #swfc— Sheffield Wednesday (@swfc) December 28, 2020 Samkvæmt miðlinum Teamtalk eru þeir Danny Cowley, Eddie Howe, Ryan Lowe og Slaven Bilic nefndir til sögunnar sem arftaki Pulis. Wednesday situr sem stendur í 23. sæti ensku B-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
Wednesday byrjaði tímabilið ágætlega með Garry Monk sem þjálfara en liðið var þegar komið í holu þar sem það byrjaði tímabilið með tólf stig í mínus vegna brota á regluverki enska knattspyrnusambandsins. Sú refsing var á endanum minnkuð niður í sex stig. Þann 9. nóvember var Monk rekinn eftir slakan árangur og Tony Pulis ráðinn fjórum dögum síðar. Hinn 62 ára gamli Walesverji er þekktur fyrir stífan varnarleik og er talinn sérstaklega góður í að bjarga liðum sem virðast dæmd til að falla. Hann virðist þó ekki hafa náð til leikmanna Wednesday en eftir einn sigur í tíu leikjum var hann látinn taka poka sinn í gærkvöld. Fjórir leikir töpuðust, fimm enduðu með jafntefli og einn vannst af þeim tíu leikjum sem Pulis stýrði liðinu. Sheffield Wednesday have terminated the contract of manager Tony Pulis with immediate effect #swfc— Sheffield Wednesday (@swfc) December 28, 2020 Samkvæmt miðlinum Teamtalk eru þeir Danny Cowley, Eddie Howe, Ryan Lowe og Slaven Bilic nefndir til sögunnar sem arftaki Pulis. Wednesday situr sem stendur í 23. sæti ensku B-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira