Dreifing bóluefnisins hafin á landsbyggðinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2020 09:04 Bóluefnið kom til landsins í tveimur kössum í gær, undir vökulum augum sérsveitarmanna. Vísir/Vilhelm Dreifing bóluefnis Pfizer á landsbyggðina hófst í morgunsárið en fyrsta sendingin fer á 21 stað úti á landi. Jónar Transport sjá um dreifingu bóluefnisins á landsbyggðinni en í tilkynningu frá þeim segir að bílar fyrirtækisins keyri nú á Vestfirði, Suðurland, Norðurland og Austurland auk þess sem það verður flogið með bóluefnið á Egilsstaði þaðan sem því verður svo dreift sem og á Bíldudal. „Það var afar ánægjulegt að fylgja fyrstu sendingunum úr hlaði í morgun og það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi þessa bólusetningarverkefnis fyrir heilsu Íslendinga og í kjölfarið fyrir lífsgæði okkar og efnahag. Eftir 8 vikna þrotlausan undirbúning er gleðilegt að vera bæði búinn að taka við fyrstu sendingunni og jafnframt koma henni af stað til viðtakenda, bæði í borg og á landsbyggð,“ er haft eftir Kristni Pálssyni framkvæmdastjóra Jónar Transport í tilkynningu. Bólusetning gegn Covid-19 hér á landi hófst klukkan níu í dag þegar fjórir heilbrigðisstarfsmenn voru bólusettir. Hægt er að fylgjast með bólusetningunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Klukkan tíu verður svo Þorleifur Hauksson, íbúi á hjúkunarheimilinu Seljahlíð, bólusettur og verður einnig hægt að fylgjast með því í beinni á Vísi. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Jónar Transport sjá um dreifingu bóluefnisins á landsbyggðinni en í tilkynningu frá þeim segir að bílar fyrirtækisins keyri nú á Vestfirði, Suðurland, Norðurland og Austurland auk þess sem það verður flogið með bóluefnið á Egilsstaði þaðan sem því verður svo dreift sem og á Bíldudal. „Það var afar ánægjulegt að fylgja fyrstu sendingunum úr hlaði í morgun og það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi þessa bólusetningarverkefnis fyrir heilsu Íslendinga og í kjölfarið fyrir lífsgæði okkar og efnahag. Eftir 8 vikna þrotlausan undirbúning er gleðilegt að vera bæði búinn að taka við fyrstu sendingunni og jafnframt koma henni af stað til viðtakenda, bæði í borg og á landsbyggð,“ er haft eftir Kristni Pálssyni framkvæmdastjóra Jónar Transport í tilkynningu. Bólusetning gegn Covid-19 hér á landi hófst klukkan níu í dag þegar fjórir heilbrigðisstarfsmenn voru bólusettir. Hægt er að fylgjast með bólusetningunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Klukkan tíu verður svo Þorleifur Hauksson, íbúi á hjúkunarheimilinu Seljahlíð, bólusettur og verður einnig hægt að fylgjast með því í beinni á Vísi.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira