Gefa út yfirlit yfir breska fjárfesta í verslun með þræla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2020 16:53 Meðal þeirra sem fjallað er um í ritinu er Robert Walpole, sem almennt er álitinn fyrsti forsætisráðherra Breta. Málverk eftir Stephen Slaughter Breskir fræðamenn hafa fengið styrk frá breskum stjórnvöldum til að gefa út rit þar sem safnað verður saman upplýsingum um alla Breta sem fjárfestu í verslun með þræla á árunum 1640 til 1807. The Dictionary of British Slave Traders mun fjalla um þá 6.500 einstaklinga og fyrirtæki sem tóku þátt í þrælaverslun Breta. Að sögn William Pettigrew, prófessor í sagnfræði við Lancaster University, mun ritið sýna fram á hversu víðtæk fjárfesting í viðskiptunum var. „Þetta er ekki bara þessi saga afar ríku verslunarmannanna sem urðu vellauðugir af þessum hræðilegu viðskipum, heldur um samfélagslegt umfang fjárfestinganna,“ segir hann. Sagan sýndi að venjulegir kaupmenn hefðu lagt stóran hluta eigna sinna í þrælakaupmennsku. Talið er að Bretar hafi hneppt um það bil 3,1 milljón Afríkumenn í þrældóm á umræddu tímabili og flutt þá til nýlenda út um víða veröld. Margir voru sendir til eyjanna á Karabíahafinu til að starfa við sykuruppskeruna. „Eigendur“ þeirra högnuðust verulega af útflutningi sykurs, mólassa og romm. Nokkuð hefur verið rætt um þrælaverslun Breta í kjölfar Black Lives Matter og meðal annars skort á kennslu um þennan þátt sögunnar í skólum. Ritið er væntanlegt árið 2024. CNN sagði frá. Bretland Black Lives Matter Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
The Dictionary of British Slave Traders mun fjalla um þá 6.500 einstaklinga og fyrirtæki sem tóku þátt í þrælaverslun Breta. Að sögn William Pettigrew, prófessor í sagnfræði við Lancaster University, mun ritið sýna fram á hversu víðtæk fjárfesting í viðskiptunum var. „Þetta er ekki bara þessi saga afar ríku verslunarmannanna sem urðu vellauðugir af þessum hræðilegu viðskipum, heldur um samfélagslegt umfang fjárfestinganna,“ segir hann. Sagan sýndi að venjulegir kaupmenn hefðu lagt stóran hluta eigna sinna í þrælakaupmennsku. Talið er að Bretar hafi hneppt um það bil 3,1 milljón Afríkumenn í þrældóm á umræddu tímabili og flutt þá til nýlenda út um víða veröld. Margir voru sendir til eyjanna á Karabíahafinu til að starfa við sykuruppskeruna. „Eigendur“ þeirra högnuðust verulega af útflutningi sykurs, mólassa og romm. Nokkuð hefur verið rætt um þrælaverslun Breta í kjölfar Black Lives Matter og meðal annars skort á kennslu um þennan þátt sögunnar í skólum. Ritið er væntanlegt árið 2024. CNN sagði frá.
Bretland Black Lives Matter Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira