Heimsmeistarinn úr leik og MVG líklegastur eftir ótrúlega frammistöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 23:01 Wright og Clemens að leik loknum í kvöld. Luke Walker/Getty Images Peter Wright eða „Snakebite“ datt í kvöld út í 32-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld en hann er ríkjandi heimsmeistari. Michael van Gerwen vann ótrúlegan sigur gegn Ricky Evans en sá síðarnefndi spilaði frábærlega en tapaði samt. Peter Wright tapaði gegn hinum þýska Gabriel Clemens en viðureignin fór í bráðabana. Clemens vann í hádramatískum leik sem þýðir að „Snakebite“ er fyrsti heimsmeistarinn sem fellur úr leik í 32-manna úrslitum síðan Phil Taylor datt út í keppninni 2013/2014. Clemens byrjaði vel en Wright kom til baka og því fór leikurinn í bráðabana. Þar hafði Clemens betur og varð fyrsti Þjóðverjinn til að komast í 16-manna úrslit. „Peter er heimsmeistari, magnaður leikmaður og frábær náungi. Ég er svo ánægður með að sigra hann, þetta er ótrúlegt afrek fyrir mig. Ég er heppinn, hann hitti ekki úr mörgum skotum sem hann hefði venjulega hitt úr en ég er samt stoltur af eigin frammistöðu,“ sagði Clemens að loknum leik í kvöld. Van Gerwen vann 4-0 sigur á Ricky Evans þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi átt ótrúlegt kvöld. Hollendingurinn tapaði hins vegar í úrslitum síðast og ætlar sér greinilega sigur á HM að þessu sinni. An incredible night of action with some sensational finishes! What was your @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning! pic.twitter.com/1ArYUPn5WU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Peter Wright tapaði gegn hinum þýska Gabriel Clemens en viðureignin fór í bráðabana. Clemens vann í hádramatískum leik sem þýðir að „Snakebite“ er fyrsti heimsmeistarinn sem fellur úr leik í 32-manna úrslitum síðan Phil Taylor datt út í keppninni 2013/2014. Clemens byrjaði vel en Wright kom til baka og því fór leikurinn í bráðabana. Þar hafði Clemens betur og varð fyrsti Þjóðverjinn til að komast í 16-manna úrslit. „Peter er heimsmeistari, magnaður leikmaður og frábær náungi. Ég er svo ánægður með að sigra hann, þetta er ótrúlegt afrek fyrir mig. Ég er heppinn, hann hitti ekki úr mörgum skotum sem hann hefði venjulega hitt úr en ég er samt stoltur af eigin frammistöðu,“ sagði Clemens að loknum leik í kvöld. Van Gerwen vann 4-0 sigur á Ricky Evans þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi átt ótrúlegt kvöld. Hollendingurinn tapaði hins vegar í úrslitum síðast og ætlar sér greinilega sigur á HM að þessu sinni. An incredible night of action with some sensational finishes! What was your @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning! pic.twitter.com/1ArYUPn5WU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira