Markvörður WBA: Frábær varsla en ég hafði ekki það mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 19:16 Johnstone varði meistaralega frá Roberto Firmino undir lok leiks. Clive Brunskill/Getty Images Sam Johnstone, markvörður West Bromwich Albion, var eðlilega mjög sáttur með 1-1 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í dag. „Já þetta var frábær markvarsla en ég hafði ekki það mikið að gera í leiknum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var gott að verja skallann frá Firmino og halda út til að ná jafnteflinu,“ sagði markvörðurinn öflugi í viðtali við Sky Sports að leik loknum. Um nafna sinn Allardyce „Þetta er gott, öðruvísi. Það vita allir hvernig hann er. Hann hefur breytt hlutunum mjög hratt og leikmennirnir hafa tekið vel í það. Þetta er allt í vinnslu og vonandi höldum við áfram að byggja ofan á það og ná í úrslit.“ „Þetta er frábært en við verðum að taka það með okkur í næsta leik og snúa jafnteflum í sigra. Það er það sem við erum hérna til að gera. Frábært að ná í stig hér en við getum ekki brugðist sjálfum okkur í næsta leik eða leiknum á eftir því,“ sagði Johnstone um jafntefli dagsins en WBA hefur einnig náð í stig gegn Manchester City og Chelsea á leiktíðinni. „Eins og ég sagði þá er þetta nýtt þjálfarateymi, nýjar áherslur og við höldum áfram að berjast og hafa trú á okkur sjálfum,“ sagði markvörðurinn að lokum. "He's come in and things have changed very quickly"Sam Johnstone speaking about the difference Sam Allardyce has made since arriving pic.twitter.com/lltQPzZKgG— Football Daily (@footballdaily) December 27, 2020 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
„Já þetta var frábær markvarsla en ég hafði ekki það mikið að gera í leiknum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var gott að verja skallann frá Firmino og halda út til að ná jafnteflinu,“ sagði markvörðurinn öflugi í viðtali við Sky Sports að leik loknum. Um nafna sinn Allardyce „Þetta er gott, öðruvísi. Það vita allir hvernig hann er. Hann hefur breytt hlutunum mjög hratt og leikmennirnir hafa tekið vel í það. Þetta er allt í vinnslu og vonandi höldum við áfram að byggja ofan á það og ná í úrslit.“ „Þetta er frábært en við verðum að taka það með okkur í næsta leik og snúa jafnteflum í sigra. Það er það sem við erum hérna til að gera. Frábært að ná í stig hér en við getum ekki brugðist sjálfum okkur í næsta leik eða leiknum á eftir því,“ sagði Johnstone um jafntefli dagsins en WBA hefur einnig náð í stig gegn Manchester City og Chelsea á leiktíðinni. „Eins og ég sagði þá er þetta nýtt þjálfarateymi, nýjar áherslur og við höldum áfram að berjast og hafa trú á okkur sjálfum,“ sagði markvörðurinn að lokum. "He's come in and things have changed very quickly"Sam Johnstone speaking about the difference Sam Allardyce has made since arriving pic.twitter.com/lltQPzZKgG— Football Daily (@footballdaily) December 27, 2020
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30