Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2020 18:46 Daily Mail gefur ekki mikið fyrir vistaskipti Rúnars. Mike Hewitt/Getty Images Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá franska félaginu Dijon. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki enn spilað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó leikið fjóra leiki í Evrópudeildinni og einn í deildabikarnum en hann stóð vaktina gegn Manchester City í 4-1 tapi. Rúnar Alex hefur staðið sig með prýði í Evrópudeildinni en fékk á sig klaufalegt mark gegn City og pennar Daily Mail eru eflaust að horfa meira í það heldur en eitthvað annað er einkunn var gefin. How the Premier League top six's summer signings have fared so far this season https://t.co/XAKIbrlAIJ— MailOnline Sport (@MailSport) December 26, 2020 „Rúnarsson hefur ollið vonbrigðum á þessari leiktíð. Ekki aðeins þegar kemur að því að spila boltanum heldur einnig varðandi það að verja skot eins og sást gegn Molde og Dundalk í síðustu tveimur Evrópudeildarleikjum liðsins,“ segir í umfjöllun Daily Mail um Rúnar Alex en hann fær fjóra af tíu í einkunn. Willian, samherji Rúnars hjá Arsenal, fær lægstu einkunn allra á lista á Daily Mail eða þrjá. Þá hæstu fær svo Diogo Jota, leikmaður Liverpool, eða níu. Hér að neðan má sjá allar einkunnir miðilsins. Einkunnir Daily Mail Liverpool: Diego Jota [9], Thiago Alcantara [5] og Kostas Tsimikas [5]. Manchester United: Edinson Cavani [7], Alex Telles [7] og Donny van de Beek [5]. Manchester City: Ferran Torres [8], Nathan Ake [6] og Ruben Dias [7]. Chelsea: Timo Werner [5], Kai Havertz [4], Thiago Silva [8], Edouard Mendy [7], Ben Chilwell [7] og Hakim Ziyech [7]. Arsenal: Willian – 3, Gabriel Magalhaes [7], Thomas Partey [6], Rúnar Alex [4] og Dani Ceballos [5]. Tottenham Hotspur: Gareth Bale [5], Carlos Vinivius [6], Sergio Reguilon [7], Pierre-Emile Hojberg [8], Matt Doherty [4], Joe Hart [4] og Joe Rodon [6]. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá franska félaginu Dijon. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki enn spilað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó leikið fjóra leiki í Evrópudeildinni og einn í deildabikarnum en hann stóð vaktina gegn Manchester City í 4-1 tapi. Rúnar Alex hefur staðið sig með prýði í Evrópudeildinni en fékk á sig klaufalegt mark gegn City og pennar Daily Mail eru eflaust að horfa meira í það heldur en eitthvað annað er einkunn var gefin. How the Premier League top six's summer signings have fared so far this season https://t.co/XAKIbrlAIJ— MailOnline Sport (@MailSport) December 26, 2020 „Rúnarsson hefur ollið vonbrigðum á þessari leiktíð. Ekki aðeins þegar kemur að því að spila boltanum heldur einnig varðandi það að verja skot eins og sást gegn Molde og Dundalk í síðustu tveimur Evrópudeildarleikjum liðsins,“ segir í umfjöllun Daily Mail um Rúnar Alex en hann fær fjóra af tíu í einkunn. Willian, samherji Rúnars hjá Arsenal, fær lægstu einkunn allra á lista á Daily Mail eða þrjá. Þá hæstu fær svo Diogo Jota, leikmaður Liverpool, eða níu. Hér að neðan má sjá allar einkunnir miðilsins. Einkunnir Daily Mail Liverpool: Diego Jota [9], Thiago Alcantara [5] og Kostas Tsimikas [5]. Manchester United: Edinson Cavani [7], Alex Telles [7] og Donny van de Beek [5]. Manchester City: Ferran Torres [8], Nathan Ake [6] og Ruben Dias [7]. Chelsea: Timo Werner [5], Kai Havertz [4], Thiago Silva [8], Edouard Mendy [7], Ben Chilwell [7] og Hakim Ziyech [7]. Arsenal: Willian – 3, Gabriel Magalhaes [7], Thomas Partey [6], Rúnar Alex [4] og Dani Ceballos [5]. Tottenham Hotspur: Gareth Bale [5], Carlos Vinivius [6], Sergio Reguilon [7], Pierre-Emile Hojberg [8], Matt Doherty [4], Joe Hart [4] og Joe Rodon [6].
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira