Glæsilegt jólaþorp á Selfossi og sextíu Múmínbollar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2020 20:08 Jólabörnin á Selfossi, Oddný Sigríður og Arnór Breki, sem eiga heiðurinn af jólaþorpinu á heimilinu og uppsetningu þess. Magnús Hlynur Hreiðarsson Margir setja upp jólaþorp inni hjá sér yfir hátíðirnar en stærð þeirra getur verið æði mismunandi. Á Selfossi er eitt risa jólaþorp sem móðirin á heimilinu og yngsta barnið sjá alltaf um að setja upp. Húsmóðirin á einnig sextíu Múmínbolla. Oddný Sigríður og Arnór Breki sem búa í Lóurima 11 með fjölskyldu sinni á Selfossi eiga heiðurinn af glæsilega jólaþorpinu á heimilinu en það er alltaf sett upp í byrjun nóvember. Oddný er mikið jólabarn. „Já, allavega í seinni tíð þegar krakkarnir komu og yngsti er algjör jólagemsi, hann peppar mig upp þessu. Við erum með lest, hestvagn, myllu, nokkrar kirkjur og fullt af öðru skemmtilegu í jólaþorpinu,“ segir Oddný. Hún segist hafa verið um viku að setja þorpið upp með aðstoð Arnórs Breka, sem er líka mikið jólabarn. Jólaþorpið er glæsilegt og nýtur sér vel í húsinu í Lóurima 11 á Selfossi hjá Oddnýju Sigríði Gísladóttur og fjölskyldu hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög flott og stórt. Þegar vinir mínir koma hingað þá eru þeir mjög mikið að horfa á þetta. Síðan er mjög gaman að kveikja á lestinni,“ segir Arnó Breki. En það eru ekki bara jólaþorp í Lóurima 11, þar er líka fullt af Múmínbollum, sem Oddný safnar. „Já, maður þarf að drekka kaffi úr einhverju. Þetta eru tæplega sextíu bollar en ég hef ekki keypt brot af þessu því mágkonan og ég erum erum með góðan díl, ef það kemur nýr bolli, sem okkur finnst flottur þá gefur hún mér og ég henni til baka svo við þurfum ekki að kaupa þá sjálfar,“ segir Oddný og hlær. Oddný Sigríður á tæplega sextíu Múmínbolla, sem hún hefur safnað í gegnum árin og er enn að safna slíkum bollum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Oddný Sigríður og Arnór Breki sem búa í Lóurima 11 með fjölskyldu sinni á Selfossi eiga heiðurinn af glæsilega jólaþorpinu á heimilinu en það er alltaf sett upp í byrjun nóvember. Oddný er mikið jólabarn. „Já, allavega í seinni tíð þegar krakkarnir komu og yngsti er algjör jólagemsi, hann peppar mig upp þessu. Við erum með lest, hestvagn, myllu, nokkrar kirkjur og fullt af öðru skemmtilegu í jólaþorpinu,“ segir Oddný. Hún segist hafa verið um viku að setja þorpið upp með aðstoð Arnórs Breka, sem er líka mikið jólabarn. Jólaþorpið er glæsilegt og nýtur sér vel í húsinu í Lóurima 11 á Selfossi hjá Oddnýju Sigríði Gísladóttur og fjölskyldu hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög flott og stórt. Þegar vinir mínir koma hingað þá eru þeir mjög mikið að horfa á þetta. Síðan er mjög gaman að kveikja á lestinni,“ segir Arnó Breki. En það eru ekki bara jólaþorp í Lóurima 11, þar er líka fullt af Múmínbollum, sem Oddný safnar. „Já, maður þarf að drekka kaffi úr einhverju. Þetta eru tæplega sextíu bollar en ég hef ekki keypt brot af þessu því mágkonan og ég erum erum með góðan díl, ef það kemur nýr bolli, sem okkur finnst flottur þá gefur hún mér og ég henni til baka svo við þurfum ekki að kaupa þá sjálfar,“ segir Oddný og hlær. Oddný Sigríður á tæplega sextíu Múmínbolla, sem hún hefur safnað í gegnum árin og er enn að safna slíkum bollum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira