Perla fyrir Seyðfirðinga og gefa peninginn til Ísólfs Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2020 10:30 Stelpurnar og bestu vinkonurnar, sem búa í Hveragerði, frá vinstri, Karítas Edda Tryggvadóttir 7 ára, Heiðdís Lilja Sindradóttir 7 ára og Ísabella Rán Andradóttir 5 ára en þær eru að verða búnar að perla úr 24 þúsund perlum. Aðsend Þrjár vinkonur í Hveragerði, tvær sjö ár og ein fimm ára hafa setið við alla síðustu daga og perlað fyrir Seyðfirðinga en jólamyndirnar hafa þær selt og rennur allur ágóðinn til Björgunarsveitarinnar Ísólfs. Nú þegar hafa þær safnað hundrað og þrjátíu þúsund krónum. „Þetta hefur gengið ótrúlega vel hjá þeim og viðtökurnar hafa verið frábærar. Það hafa um 24.000 perlur farið í að perla jólakúlur, jólasveina, hreindýr, pakka, jólastafi og snjókorn . Vinkonurnar búa allar hlið við hlið, leika saman nánast upp á hvern dag og eru alltaf að perla og í desember var farið í jólaskrautið. Það var svo orðið svo mikið til af því að þeim datt í hug að selja til að geta perlað meira en þegar þær sáu svo og heyrðu fréttir af hörmungunum á Seyðisfirði og af því að sumir hafi misst húsin sín vildu þær styrkja fólkið á Seyðisfirði með ágóðanum af sölunni og úr varð að allur ágóði rennur óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs,“ segir Íris Alma Össurardóttir, mamma einnar stelpunnar og bætir við; „Þetta var alfarið þeirra hugmynd sem gerir þetta svo frábært. Í gærkvöldi var upphæðin komin í 130.000 krónur og verður spennandi að sjá hver lokaupphæðin verður á aðfangadag en söfnuninni lýkur í kvöld á miðnætti því allar perlurnar hjá stelpunum eru að klárast“. Stelpurnar hafa perlað allskonar perl síðustu dag, sem hefur runnið út hjá þeim eins og heitar lummur.Aðsend Þeir sem vilja kaupa jólaskraut af stelpunum í formi perls eða styrkja þær með frjálsum framlögum geta gert það inn á eftirfarandi reikning. 0174 - 05 - 400622 131190-2559 (Silja Runólfsdóttir) Allur ágóði af sölu perlsins fer óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs en hvert perl kostar 500 krónur hjá stelpunum.Aðsend Hveragerði Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
„Þetta hefur gengið ótrúlega vel hjá þeim og viðtökurnar hafa verið frábærar. Það hafa um 24.000 perlur farið í að perla jólakúlur, jólasveina, hreindýr, pakka, jólastafi og snjókorn . Vinkonurnar búa allar hlið við hlið, leika saman nánast upp á hvern dag og eru alltaf að perla og í desember var farið í jólaskrautið. Það var svo orðið svo mikið til af því að þeim datt í hug að selja til að geta perlað meira en þegar þær sáu svo og heyrðu fréttir af hörmungunum á Seyðisfirði og af því að sumir hafi misst húsin sín vildu þær styrkja fólkið á Seyðisfirði með ágóðanum af sölunni og úr varð að allur ágóði rennur óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs,“ segir Íris Alma Össurardóttir, mamma einnar stelpunnar og bætir við; „Þetta var alfarið þeirra hugmynd sem gerir þetta svo frábært. Í gærkvöldi var upphæðin komin í 130.000 krónur og verður spennandi að sjá hver lokaupphæðin verður á aðfangadag en söfnuninni lýkur í kvöld á miðnætti því allar perlurnar hjá stelpunum eru að klárast“. Stelpurnar hafa perlað allskonar perl síðustu dag, sem hefur runnið út hjá þeim eins og heitar lummur.Aðsend Þeir sem vilja kaupa jólaskraut af stelpunum í formi perls eða styrkja þær með frjálsum framlögum geta gert það inn á eftirfarandi reikning. 0174 - 05 - 400622 131190-2559 (Silja Runólfsdóttir) Allur ágóði af sölu perlsins fer óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs en hvert perl kostar 500 krónur hjá stelpunum.Aðsend
Hveragerði Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira