Norsk knattspyrnukona fékk COVID-19 og fær ekki að koma heim um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2020 13:00 Cecilie Redisch Kvamme þarf að halda jólin í einangrun og kemst ekki heim til Noregs. Getty/Bradley Collyer Þetta er ekki góður tími til að smitast af kórónuveirunni ekki síst fyrir atvinnuíþróttamenn sem ætluðu að nýta jólafríið til að hitta fjölskylduna. Hópsmit hjá kvennaliði West Ham hefur þær afleiðingar að leikmenn liðsins geta ekki haldið jólin hátíðleg með sínum fjölskyldum. Norska knattspyrnukonan Cecilie Redisch Kvamme ætlaði að fara heim til Noregs yfir jólin en ekkert verður af því. Nettavisen segir meðal annars frá þessu. Cecilie Redisch Kvamme er 25 ára gömul og spilar venjulega sem bakvörður. Hún hefur verið hjá West Ham frá árinu 2019 og á að baki þrjá landsleiki fyrir Noreg. „Ég var með hausverk fyrir prófið og grunaði þetta. Nú er ég með kvef og stíflað nef,“ sagði Cecilie Redisch Kvamme við blaðamann Bergensavisen úr einangruninni í London. West Ham United can confirm that this Sunday's Barclays FA WSL match against Aston Villa will be rescheduled.https://t.co/CoUy56jx7X— West Ham United Women (@westhamwomen) December 18, 2020 Kvamme ætlaði að fljúga heim til Noregs í dag Þorláksmessu en ekkert verður nú af því. Það er styttra að fara fyrir hina liðsfélaga sína og einhverjar líkur á að þeir geti eitthvað verið með sínum fjölskyldum þegar líður á hátíðina. Fyrir Kvamme verða þetta mjög hversdagsleg jól. „Þetta verður því bara ósköp venjulegur fimmtudagur hjá mér. Ég hef samt sent foreldrum mínum skýr fyrirmæli að þau verði að setja aftur upp jólatréð í maí þegar ég kem heim í sumarfrí í maí. Svo munum við borða saman jólakjöt þá,“ sagði Kvamme. Það þurfti að fresta síðasta leik West Ham liðsins fyrir jól vegna hópsmitsins en hann átti að vera á móti Aston Villa um helgina. Fyrsti leikur liðsins eftir jól verður síðan 9. janúar. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Hópsmit hjá kvennaliði West Ham hefur þær afleiðingar að leikmenn liðsins geta ekki haldið jólin hátíðleg með sínum fjölskyldum. Norska knattspyrnukonan Cecilie Redisch Kvamme ætlaði að fara heim til Noregs yfir jólin en ekkert verður af því. Nettavisen segir meðal annars frá þessu. Cecilie Redisch Kvamme er 25 ára gömul og spilar venjulega sem bakvörður. Hún hefur verið hjá West Ham frá árinu 2019 og á að baki þrjá landsleiki fyrir Noreg. „Ég var með hausverk fyrir prófið og grunaði þetta. Nú er ég með kvef og stíflað nef,“ sagði Cecilie Redisch Kvamme við blaðamann Bergensavisen úr einangruninni í London. West Ham United can confirm that this Sunday's Barclays FA WSL match against Aston Villa will be rescheduled.https://t.co/CoUy56jx7X— West Ham United Women (@westhamwomen) December 18, 2020 Kvamme ætlaði að fljúga heim til Noregs í dag Þorláksmessu en ekkert verður nú af því. Það er styttra að fara fyrir hina liðsfélaga sína og einhverjar líkur á að þeir geti eitthvað verið með sínum fjölskyldum þegar líður á hátíðina. Fyrir Kvamme verða þetta mjög hversdagsleg jól. „Þetta verður því bara ósköp venjulegur fimmtudagur hjá mér. Ég hef samt sent foreldrum mínum skýr fyrirmæli að þau verði að setja aftur upp jólatréð í maí þegar ég kem heim í sumarfrí í maí. Svo munum við borða saman jólakjöt þá,“ sagði Kvamme. Það þurfti að fresta síðasta leik West Ham liðsins fyrir jól vegna hópsmitsins en hann átti að vera á móti Aston Villa um helgina. Fyrsti leikur liðsins eftir jól verður síðan 9. janúar.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira