Minntist þess þegar hann spilaði gegn Rúnari Alex í Frostaskjólinu og notaði myllumerkið #ÁframÍBV Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 09:30 David James og Rúnar Alex Rúnarsson mættust á Íslandi fyrir sjö árum síðan. Getty/Nick Potts Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Arsenal er liðið tapaði 4-1 fyrir Manchester City í enska deildarbikarnum í gær. Það rifjaði upp gamlar minningar hjá David James. Rúnar Alex fékk tækifærið í deildarbikarleiknum á Emirates en hann gerði sig seka um skelfileg mistök í öðru marki City. Hann fékk að endingu á sig fjögur mörk en fékk stuðning Rob Green og Mikel Arteta, stjóra Arsenal í leikslok. David James, fyrrum markvörður enska landsliðsins og liða á borð við Portsmouth og Manchester City, fylgdist með leiknum í gær. Er hann sá Rúnar Alex minntist hann þess að þeir mættust á Íslandi er James lék með ÍBV. „Áhugavert, ég spilaði gegn markverði Arsenal, Rúnari Alex Rúnarssyni, á Íslandi árið 2013, þá ungur og efnilegur,“ skrifaði James og lét myllumerkið #ÁframÍBV fylgja. Interestingly, I played against @Arsenal keeper, Rúnar AlexRúnarsson, in Iceland 2013, a promising youngster #ÁframIBV #GKunion— David James (@jamosfoundation) December 22, 2020 James lék með ÍBV sumarið 2013 en þá var hann aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar, fyrrum samherja hans hjá Portsmouth, auk þess að standa í markinu. James og Rúnar mættust þann 11. ágúst árið 2013. Hannes Þór Halldórsson byrjaði í marki KR í leik liðanna í Vesturbænum en fékk rautt spjald á 52. mínútu. Rúnar Kristinsson var þá þjálfari KR og er það enn þann dag í dag setti soninn, Rúnar Alex, eðlilega inn á og lék hann síðustu 35 mínúturnar. Hann náði þó ekki að verja vítaspyrnu Gunnars Más Guðmundssonar en leiknum lauk með 3-1 sigri KR sem varð Íslandsmeistari þetta ár. Rúnar hefur síðan þá leikið með Nordsjælland, Dijon og nú Arsenal. Pepsi Max-deild karla ÍBV Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Rúnar Alex fékk tækifærið í deildarbikarleiknum á Emirates en hann gerði sig seka um skelfileg mistök í öðru marki City. Hann fékk að endingu á sig fjögur mörk en fékk stuðning Rob Green og Mikel Arteta, stjóra Arsenal í leikslok. David James, fyrrum markvörður enska landsliðsins og liða á borð við Portsmouth og Manchester City, fylgdist með leiknum í gær. Er hann sá Rúnar Alex minntist hann þess að þeir mættust á Íslandi er James lék með ÍBV. „Áhugavert, ég spilaði gegn markverði Arsenal, Rúnari Alex Rúnarssyni, á Íslandi árið 2013, þá ungur og efnilegur,“ skrifaði James og lét myllumerkið #ÁframÍBV fylgja. Interestingly, I played against @Arsenal keeper, Rúnar AlexRúnarsson, in Iceland 2013, a promising youngster #ÁframIBV #GKunion— David James (@jamosfoundation) December 22, 2020 James lék með ÍBV sumarið 2013 en þá var hann aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar, fyrrum samherja hans hjá Portsmouth, auk þess að standa í markinu. James og Rúnar mættust þann 11. ágúst árið 2013. Hannes Þór Halldórsson byrjaði í marki KR í leik liðanna í Vesturbænum en fékk rautt spjald á 52. mínútu. Rúnar Kristinsson var þá þjálfari KR og er það enn þann dag í dag setti soninn, Rúnar Alex, eðlilega inn á og lék hann síðustu 35 mínúturnar. Hann náði þó ekki að verja vítaspyrnu Gunnars Más Guðmundssonar en leiknum lauk með 3-1 sigri KR sem varð Íslandsmeistari þetta ár. Rúnar hefur síðan þá leikið með Nordsjælland, Dijon og nú Arsenal.
Pepsi Max-deild karla ÍBV Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46
Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55