„Það er verið að handtaka mig af lögreglunni fyrir að segja hug minn“ Jakob Bjarnar skrifar 22. desember 2020 14:46 Katrín Jakobsdóttir fyrir austan nú í morgun. Lögregla hefur brugðist við hótunum sem henni hafa borist og er viðkomandi nú í haldi lögreglunnar. vísir/vilhelm Sá sem hótaði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hefur sent héraðsfréttaritinu Austurfrétt tvö SMS-skeyti. En sá einstaklingur er nú í haldi lögreglu. Vísir hefur það staðfest frá lögreglu. Austurfrétt hefur birt þessi skeyti að höfðu samráði við lögfræðinga sína. Þeir telja ekki nokkurn vafa á leika um upprunann. Hið fyrra hljóðar svo: „Það er verið að handtaka mig af lögreglunni fyrir að segja hug minn.“ Hið síðara hljóðar svo: „Ég verð á lögreglustöðinni meðan forsætisráðherra hittir fólk á Egilsstöðum.“ Að sögn Austurfréttar hefur lögreglan brugðist við og er öryggi Katrínar tryggt. Þá biður lögreglan fólk um að sýna umburðarlyndi í meðferð þessa máls. Karlmaðurinn segir í samtali við Fréttablaðið hafa hringt í nokkra þingmenn í morgun og Elizu Reid forsetafrú. Hann segir að yfirvöldum hafi mátt vera ljós hættan sem vofði yfir á Seyðisfirði og að hægt hefði verið að koma í veg fyrir svo mikla eyðileggingu. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, sagði í samtali við fréttastofu eftir hádegi að hótanir hefðu borist og verið væri að meta alvarleika þeirra. Málið væri í rannsókn og lítið um það ðgir í samtali við fréttastofu að hótanir hafi borist og verið sé að skoða alvarleika þeirra. Málið sé bara í rannsókn. Aðspurður hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins segir hann ekkert meira að segja um málið að svo stöddu. Lögreglumál Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Tengdar fréttir Lögregla rannsakar hótanir í garð forsætisráðherra á Seyðisfirði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra bárust hótanir þar sem hún er stödd á Seyðisfirði í dag ásamt þremur ráðherrum úr ríkisstjórninni. Þetta herma heimildir fréttastofu. Uppnám varð í Ferjuhúsinu, upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar, rétt fyrir tólf í dag. 22. desember 2020 12:34 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
En sá einstaklingur er nú í haldi lögreglu. Vísir hefur það staðfest frá lögreglu. Austurfrétt hefur birt þessi skeyti að höfðu samráði við lögfræðinga sína. Þeir telja ekki nokkurn vafa á leika um upprunann. Hið fyrra hljóðar svo: „Það er verið að handtaka mig af lögreglunni fyrir að segja hug minn.“ Hið síðara hljóðar svo: „Ég verð á lögreglustöðinni meðan forsætisráðherra hittir fólk á Egilsstöðum.“ Að sögn Austurfréttar hefur lögreglan brugðist við og er öryggi Katrínar tryggt. Þá biður lögreglan fólk um að sýna umburðarlyndi í meðferð þessa máls. Karlmaðurinn segir í samtali við Fréttablaðið hafa hringt í nokkra þingmenn í morgun og Elizu Reid forsetafrú. Hann segir að yfirvöldum hafi mátt vera ljós hættan sem vofði yfir á Seyðisfirði og að hægt hefði verið að koma í veg fyrir svo mikla eyðileggingu. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, sagði í samtali við fréttastofu eftir hádegi að hótanir hefðu borist og verið væri að meta alvarleika þeirra. Málið væri í rannsókn og lítið um það ðgir í samtali við fréttastofu að hótanir hafi borist og verið sé að skoða alvarleika þeirra. Málið sé bara í rannsókn. Aðspurður hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins segir hann ekkert meira að segja um málið að svo stöddu.
Lögreglumál Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Tengdar fréttir Lögregla rannsakar hótanir í garð forsætisráðherra á Seyðisfirði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra bárust hótanir þar sem hún er stödd á Seyðisfirði í dag ásamt þremur ráðherrum úr ríkisstjórninni. Þetta herma heimildir fréttastofu. Uppnám varð í Ferjuhúsinu, upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar, rétt fyrir tólf í dag. 22. desember 2020 12:34 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Lögregla rannsakar hótanir í garð forsætisráðherra á Seyðisfirði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra bárust hótanir þar sem hún er stödd á Seyðisfirði í dag ásamt þremur ráðherrum úr ríkisstjórninni. Þetta herma heimildir fréttastofu. Uppnám varð í Ferjuhúsinu, upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar, rétt fyrir tólf í dag. 22. desember 2020 12:34