Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 14:30 Guðni Bergsson talaði við marga aðila í þjálfaraleit sinni. Getty/Shaun Botterill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. Guðni Bergsson vildi ekki segja frá því við hvaða erlenda þjálfara hann ræddi í þjálfaraleit sinni af því að hann vildi ekki brjóta trúnað við þá. Guðni var tilbúinn að fara yfir þá íslensku þjálfara sem hann kallaði á sinn fund í aðdraganda ráðningu nýs þjálfara. Guðni ræddi við Frey Alexandersson, fyrrum aðstoðarþjálfara, og þeir áttu góða fundi saman samkvæmt Guðna. Guðni talaði líka við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR og áttu þeir fínan fund. Guðni ræddi einnig við Heimir Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Guðni sagðist hafa rætt við þá alla um stöðu landsliðsins og þeirra sýn á hlutina. Guðni segir að á endanum hafi verið niðurstaðan að semja við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen. Guðni vildi ekki nafngreina þá erlendu þjálfara sem komu til greina. Hann var þó tilbúinn að segja að hann hafi rætt við erlenda þjálfara en auk þess voru fleiri skoðaðir. Guðni vildi eins og áður sagði ekki gefa upp nöfn þeirra. „Ég vil halda við þá trúnað og þyrfti að fá leyfi frá þeim sjálfum að gefa upp þeirra nöfn,“ sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði líka aðeins frá viðræðum sínum við Lars Lagerbäck en þar kom strax í ljós að Svíinn var ekki tilbúinn að taka við þjálfun liðsins. Það er aftur á móti enn möguleiki á því að hann komi að einhverjum hætti að þjálfarateymi liðsins. HM 2022 í Katar KSÍ Tengdar fréttir Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Guðni Bergsson vildi ekki segja frá því við hvaða erlenda þjálfara hann ræddi í þjálfaraleit sinni af því að hann vildi ekki brjóta trúnað við þá. Guðni var tilbúinn að fara yfir þá íslensku þjálfara sem hann kallaði á sinn fund í aðdraganda ráðningu nýs þjálfara. Guðni ræddi við Frey Alexandersson, fyrrum aðstoðarþjálfara, og þeir áttu góða fundi saman samkvæmt Guðna. Guðni talaði líka við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR og áttu þeir fínan fund. Guðni ræddi einnig við Heimir Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Guðni sagðist hafa rætt við þá alla um stöðu landsliðsins og þeirra sýn á hlutina. Guðni segir að á endanum hafi verið niðurstaðan að semja við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen. Guðni vildi ekki nafngreina þá erlendu þjálfara sem komu til greina. Hann var þó tilbúinn að segja að hann hafi rætt við erlenda þjálfara en auk þess voru fleiri skoðaðir. Guðni vildi eins og áður sagði ekki gefa upp nöfn þeirra. „Ég vil halda við þá trúnað og þyrfti að fá leyfi frá þeim sjálfum að gefa upp þeirra nöfn,“ sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði líka aðeins frá viðræðum sínum við Lars Lagerbäck en þar kom strax í ljós að Svíinn var ekki tilbúinn að taka við þjálfun liðsins. Það er aftur á móti enn möguleiki á því að hann komi að einhverjum hætti að þjálfarateymi liðsins.
HM 2022 í Katar KSÍ Tengdar fréttir Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37