Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 09:02 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. Þórir Hergeirsson var að vinna sitt sjöunda gull sem aðalþjálfari norska landsliðsins en hann varð með sigrinum sigursælasti þjálfari í sögu norska kvennalandsliðsins. Kveðjunum hefur rignt yfir Þóri; frá öllum heiminum en hann fékk meðal annars eina frá forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í gær. Þar óskaði forsetinn norska kvennalandsliðinu til hamingju og ekki síst Þóri Hergeirssyni. Sagði hann frammistöðuna frábæra. Þórir notar ekki Twitter svo forsetinn þurfti að leita leiða til að koma skilaboðunum áleiðis. Hann ákvað því að biðja Maríu Þórisdóttur, dóttir Þóris, að koma skilaboðunum áleiðis til pabba. María endurbirti færsluna svo á síðu sinni í gær en hún leikur með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og norska landsliðinu. Gratulerer @NORhandball med EM-gull til de fantastiske #håndballjentene Strålende innsats! Island gleder seg med dere . Og sist, men ikke minst, gratulerer til trener Þórir Hergeirsson. @MariaThorisdott, vennligst send mine gratulasjoner til din pappa! #ehfeuro2020— President of Iceland (@PresidentISL) December 21, 2020 Forseti Íslands EM 2020 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Þórir Hergeirsson var að vinna sitt sjöunda gull sem aðalþjálfari norska landsliðsins en hann varð með sigrinum sigursælasti þjálfari í sögu norska kvennalandsliðsins. Kveðjunum hefur rignt yfir Þóri; frá öllum heiminum en hann fékk meðal annars eina frá forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í gær. Þar óskaði forsetinn norska kvennalandsliðinu til hamingju og ekki síst Þóri Hergeirssyni. Sagði hann frammistöðuna frábæra. Þórir notar ekki Twitter svo forsetinn þurfti að leita leiða til að koma skilaboðunum áleiðis. Hann ákvað því að biðja Maríu Þórisdóttur, dóttir Þóris, að koma skilaboðunum áleiðis til pabba. María endurbirti færsluna svo á síðu sinni í gær en hún leikur með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og norska landsliðinu. Gratulerer @NORhandball med EM-gull til de fantastiske #håndballjentene Strålende innsats! Island gleder seg med dere . Og sist, men ikke minst, gratulerer til trener Þórir Hergeirsson. @MariaThorisdott, vennligst send mine gratulasjoner til din pappa! #ehfeuro2020— President of Iceland (@PresidentISL) December 21, 2020
Forseti Íslands EM 2020 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira