Sex leikmenn Liverpool í liði ársins hjá Jamie Carragher og Gary Neville en enginn Sadio Mane Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 10:30 Jordan Henderson er í liðinu en Roberto Firmino og Sadio Mane ekki. Adam Davy/Getty Images Gary Neville og Jamie Carragher eru hluti af sjónvarpsþættinum Monday Night Football sem fer fram, eðlilega, á mánudagskvöldum á Sky Sports. Þar greina þeir leiki helgarinnar í enska boltanum sem og ræða málefni líðandi stundar innan fótboltans en í gær var komið að því að gera upp árið 2020 í enska boltanum. Fyrrum knattspyrnumennirnir völdu lið ársins og það kom ekki mörgum á óvart að leikmenn Englandsmeistara Liverpool voru í miklum meirihluta. Þeir áttu alls sex leikmenn. Alisson var í markinu og í vörninni voru þeir Andy Robertson, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Jordan Henderson var á miðjunni og Mohamed Salah var einn af þremur fremstu mönnunum. Sadio Mane komst ekki í liðið né Roberto Firmino. Tottenham átti tvo leikmenn í liðinu. Son Heung-min á vinstri vængnum og Harry Kane fremstur. Á miðjunni með Henderson voru leikmennirnir frá erkifjendunum Kevin de Bruyne [Man. City] og Bruno Fernandes [Man. United]. Það var heldur enginn Hary Maguire í liðinu en fjórða og síðasta sætið í vörninni tók Conor Coady, leikmaður Wolves. Hann braut sér inn í enska landsliðið og Carragher og Neville verðlaunuðu hann með sæti í liði ársins. Maguire Laporte Coady@GNev2 explains why the Wolves defender makes his and @Carra23's 'Premier League team of 2020'. Watch on Sky Sports PL pic.twitter.com/FTiixrXk4g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Þar greina þeir leiki helgarinnar í enska boltanum sem og ræða málefni líðandi stundar innan fótboltans en í gær var komið að því að gera upp árið 2020 í enska boltanum. Fyrrum knattspyrnumennirnir völdu lið ársins og það kom ekki mörgum á óvart að leikmenn Englandsmeistara Liverpool voru í miklum meirihluta. Þeir áttu alls sex leikmenn. Alisson var í markinu og í vörninni voru þeir Andy Robertson, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Jordan Henderson var á miðjunni og Mohamed Salah var einn af þremur fremstu mönnunum. Sadio Mane komst ekki í liðið né Roberto Firmino. Tottenham átti tvo leikmenn í liðinu. Son Heung-min á vinstri vængnum og Harry Kane fremstur. Á miðjunni með Henderson voru leikmennirnir frá erkifjendunum Kevin de Bruyne [Man. City] og Bruno Fernandes [Man. United]. Það var heldur enginn Hary Maguire í liðinu en fjórða og síðasta sætið í vörninni tók Conor Coady, leikmaður Wolves. Hann braut sér inn í enska landsliðið og Carragher og Neville verðlaunuðu hann með sæti í liði ársins. Maguire Laporte Coady@GNev2 explains why the Wolves defender makes his and @Carra23's 'Premier League team of 2020'. Watch on Sky Sports PL pic.twitter.com/FTiixrXk4g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira