Gary Neville um Man. United: Frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 07:31 Salford City v Tranmere Rovers - Sky Bet League Two - The Peninsula Stadium Salford City co-owner Gary Neville in the stands during the Sky Bet League Two match at The Peninsula Stadium, Salford. (Photo by Nick Potts/PA Images via Getty Images) Nick Potts/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og nú spekingur hjá Sky Sports, skilur lítið í því að uppeldisfélag hans sé í öðru sæti deildarinnar. Man. United er eftir 6-2 sigurinn á Leeds í gær fimm stigum frá toppliði Liverpool en United hefur leikið einum leik minna. Hægri bakvörðurinn skilur þó lítið í því hvers vegna United er í öðru sætinu þar sem hann, á köflum, hefur ekki verið af spilamennskunni. „Það var mikilvægt fyrir Man. United að minnka bilið. Það var enginn sem trúði því að þeir yrðu svona nálægt þessu,“ sagði Neville, í sínu eigin hlaðvarpi. „Manni líður ekki eins og Manchester United hafi spilað þannig. Það hefur verið rætt um stjórann, að falla úr Meistaradeildinni var stórt vandamál og frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg.“ 'The performances have been horrible': Gary Neville SAVAGES Manchester United as he says they STILL can't challenge for the Premier League title https://t.co/10l95041cB— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Þú horfir á þá og hugsar ekki að þarna sé lið sem er tilbúið að berjast um titilinn. Ég hef þá tilfinningu að þeir munu ekki berjast um titilinn.“ „En þetta kemur á óvart. Þetta er furðulegt því þú hugsaðir fyrir nokkrum vikum að þetta gætu orðið erfitt tímabil um jólin en núna lítur þetta aðeins betur út.“ „Þeir eru í mjög góðu formi. Þeir eru að skora mörk, eru að koma til baka og spiluðu vel í dag [í fyrradag]. Það er stór leikur gegn Leicester á jóladag.“ „En þegar þú horfir á töfluna þá geta minnkað forskot Liverpool í tvö stig. Ef þú hefðir sagt að svona yrði staðan og jólin að koma, þá hefði enginn trúað þér.“ Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Man. United er eftir 6-2 sigurinn á Leeds í gær fimm stigum frá toppliði Liverpool en United hefur leikið einum leik minna. Hægri bakvörðurinn skilur þó lítið í því hvers vegna United er í öðru sætinu þar sem hann, á köflum, hefur ekki verið af spilamennskunni. „Það var mikilvægt fyrir Man. United að minnka bilið. Það var enginn sem trúði því að þeir yrðu svona nálægt þessu,“ sagði Neville, í sínu eigin hlaðvarpi. „Manni líður ekki eins og Manchester United hafi spilað þannig. Það hefur verið rætt um stjórann, að falla úr Meistaradeildinni var stórt vandamál og frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg.“ 'The performances have been horrible': Gary Neville SAVAGES Manchester United as he says they STILL can't challenge for the Premier League title https://t.co/10l95041cB— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Þú horfir á þá og hugsar ekki að þarna sé lið sem er tilbúið að berjast um titilinn. Ég hef þá tilfinningu að þeir munu ekki berjast um titilinn.“ „En þetta kemur á óvart. Þetta er furðulegt því þú hugsaðir fyrir nokkrum vikum að þetta gætu orðið erfitt tímabil um jólin en núna lítur þetta aðeins betur út.“ „Þeir eru í mjög góðu formi. Þeir eru að skora mörk, eru að koma til baka og spiluðu vel í dag [í fyrradag]. Það er stór leikur gegn Leicester á jóladag.“ „En þegar þú horfir á töfluna þá geta minnkað forskot Liverpool í tvö stig. Ef þú hefðir sagt að svona yrði staðan og jólin að koma, þá hefði enginn trúað þér.“
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira