Gary Neville um Man. United: Frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 07:31 Salford City v Tranmere Rovers - Sky Bet League Two - The Peninsula Stadium Salford City co-owner Gary Neville in the stands during the Sky Bet League Two match at The Peninsula Stadium, Salford. (Photo by Nick Potts/PA Images via Getty Images) Nick Potts/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og nú spekingur hjá Sky Sports, skilur lítið í því að uppeldisfélag hans sé í öðru sæti deildarinnar. Man. United er eftir 6-2 sigurinn á Leeds í gær fimm stigum frá toppliði Liverpool en United hefur leikið einum leik minna. Hægri bakvörðurinn skilur þó lítið í því hvers vegna United er í öðru sætinu þar sem hann, á köflum, hefur ekki verið af spilamennskunni. „Það var mikilvægt fyrir Man. United að minnka bilið. Það var enginn sem trúði því að þeir yrðu svona nálægt þessu,“ sagði Neville, í sínu eigin hlaðvarpi. „Manni líður ekki eins og Manchester United hafi spilað þannig. Það hefur verið rætt um stjórann, að falla úr Meistaradeildinni var stórt vandamál og frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg.“ 'The performances have been horrible': Gary Neville SAVAGES Manchester United as he says they STILL can't challenge for the Premier League title https://t.co/10l95041cB— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Þú horfir á þá og hugsar ekki að þarna sé lið sem er tilbúið að berjast um titilinn. Ég hef þá tilfinningu að þeir munu ekki berjast um titilinn.“ „En þetta kemur á óvart. Þetta er furðulegt því þú hugsaðir fyrir nokkrum vikum að þetta gætu orðið erfitt tímabil um jólin en núna lítur þetta aðeins betur út.“ „Þeir eru í mjög góðu formi. Þeir eru að skora mörk, eru að koma til baka og spiluðu vel í dag [í fyrradag]. Það er stór leikur gegn Leicester á jóladag.“ „En þegar þú horfir á töfluna þá geta minnkað forskot Liverpool í tvö stig. Ef þú hefðir sagt að svona yrði staðan og jólin að koma, þá hefði enginn trúað þér.“ Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Man. United er eftir 6-2 sigurinn á Leeds í gær fimm stigum frá toppliði Liverpool en United hefur leikið einum leik minna. Hægri bakvörðurinn skilur þó lítið í því hvers vegna United er í öðru sætinu þar sem hann, á köflum, hefur ekki verið af spilamennskunni. „Það var mikilvægt fyrir Man. United að minnka bilið. Það var enginn sem trúði því að þeir yrðu svona nálægt þessu,“ sagði Neville, í sínu eigin hlaðvarpi. „Manni líður ekki eins og Manchester United hafi spilað þannig. Það hefur verið rætt um stjórann, að falla úr Meistaradeildinni var stórt vandamál og frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg.“ 'The performances have been horrible': Gary Neville SAVAGES Manchester United as he says they STILL can't challenge for the Premier League title https://t.co/10l95041cB— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Þú horfir á þá og hugsar ekki að þarna sé lið sem er tilbúið að berjast um titilinn. Ég hef þá tilfinningu að þeir munu ekki berjast um titilinn.“ „En þetta kemur á óvart. Þetta er furðulegt því þú hugsaðir fyrir nokkrum vikum að þetta gætu orðið erfitt tímabil um jólin en núna lítur þetta aðeins betur út.“ „Þeir eru í mjög góðu formi. Þeir eru að skora mörk, eru að koma til baka og spiluðu vel í dag [í fyrradag]. Það er stór leikur gegn Leicester á jóladag.“ „En þegar þú horfir á töfluna þá geta minnkað forskot Liverpool í tvö stig. Ef þú hefðir sagt að svona yrði staðan og jólin að koma, þá hefði enginn trúað þér.“
Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira